Landsliðskonur greiða 170 þúsund krónur fyrir mót á Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 08:45 Thea Imani Sturludóttir er í íslenska U-20 landsliðinu. Vísir/Ernir Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins, 20 ára og yngri, greiða 170 þúsund krónur hver vegna þátttöku þess í undankeppni HM. Ísland er í fjögurra liða riðli sem fer fram hér á landi föstudag, laugardag og sunnudag. En þrátt fyrir að leikið er hér á landi þurfa landsliðskonurnar að leggja fram þessa upphæð fram hver, eins og fram kom í Morgunblaðinu í dag. Sjá einnig: Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Heildarkostnaður við mótahaldið er nærri fimm milljónir króna og þurfa leikmenn að greiða um helming af því. „Stelpurnar, foreldrar og þeir sem eru í landsliðsnefnd kvenna hafa verið mjög dugleg við að safna fyrir þátttökunni,“ sagði landsliðsþjálfarinn Einar Jónsson við Morgunblaðið í dag. Það hefur viðgengist um árabil að leikmenn yngri landsliða Íslands, bæði í karla- og kvennaflokki, þurfi að standa sjálf straum af stórum hluta kostnaðar við þátttöku í alþjóðlegum verkefnum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00 Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins, 20 ára og yngri, greiða 170 þúsund krónur hver vegna þátttöku þess í undankeppni HM. Ísland er í fjögurra liða riðli sem fer fram hér á landi föstudag, laugardag og sunnudag. En þrátt fyrir að leikið er hér á landi þurfa landsliðskonurnar að leggja fram þessa upphæð fram hver, eins og fram kom í Morgunblaðinu í dag. Sjá einnig: Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Heildarkostnaður við mótahaldið er nærri fimm milljónir króna og þurfa leikmenn að greiða um helming af því. „Stelpurnar, foreldrar og þeir sem eru í landsliðsnefnd kvenna hafa verið mjög dugleg við að safna fyrir þátttökunni,“ sagði landsliðsþjálfarinn Einar Jónsson við Morgunblaðið í dag. Það hefur viðgengist um árabil að leikmenn yngri landsliða Íslands, bæði í karla- og kvennaflokki, þurfi að standa sjálf straum af stórum hluta kostnaðar við þátttöku í alþjóðlegum verkefnum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00 Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00
Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45