Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 09:10 Leikmenn Bayern fagna í gær. Vísir/Getty Sigur Bayern München á Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær tryggir að enska úrvalsdeildin mun eiga fjögur lið í keppninni tímabilið 2017-18, líkt og áður. Ítalska deildin átti möguleika, þótt lítill væri, á að stela fjórða sætinu af Englendingum ef Juventus hefði tekist að slá Bayern úr leik í 8-liða úrslitunum en síðari leikur liðanna fór fram í gær. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik Farið er eftir stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í úthlutun á sætum í Meistaradeildinni og er miðað við árangur liðanna síðustu fimm ár. Aðeins þrjár stigahæstu deildirnar eiga fjóra fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni ár hvert. Lazio er nú eina ítalska liðið sem eftir er í Evrópukeppni en liðið gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Manchester City er hins vegar komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og annað hvort Manchester United eða Liverpool mun fara áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. 16. mars 2016 17:06 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Sigur Bayern München á Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær tryggir að enska úrvalsdeildin mun eiga fjögur lið í keppninni tímabilið 2017-18, líkt og áður. Ítalska deildin átti möguleika, þótt lítill væri, á að stela fjórða sætinu af Englendingum ef Juventus hefði tekist að slá Bayern úr leik í 8-liða úrslitunum en síðari leikur liðanna fór fram í gær. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik Farið er eftir stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í úthlutun á sætum í Meistaradeildinni og er miðað við árangur liðanna síðustu fimm ár. Aðeins þrjár stigahæstu deildirnar eiga fjóra fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni ár hvert. Lazio er nú eina ítalska liðið sem eftir er í Evrópukeppni en liðið gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Manchester City er hins vegar komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og annað hvort Manchester United eða Liverpool mun fara áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. 16. mars 2016 17:06 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00
Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15
Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. 16. mars 2016 17:06