Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 07:30 Það voru læti í stúkunni á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Ensku félögin Manchester United og Liverpool gætu bæði átt von á refsingum frá UEFA eftir að stuðningsmönnum félaganna lenti saman á Old Trafford í gær. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í leiknum en þau úrslit þýddu að Liverpool sló Manchester United út úr Evrópudeildinni 3-1 samanlagt og er Liverpool-liðið nú komið í átta liða úrslitin.BBC hefur þetta eftir Ian Dennis á Radio 5 live sem sagði frá því sem gekk á eftir leikinn í gærkvöldi. Stuðningsmenn félaganna kveiktu á blysum og lentu í slagsmálum á leiknum og lögreglan þurfti einnig að búa til manngerðan vegg til að verja stuðningsmenn Liverpool fyrir ágangi stuðningsmanna Manchester United. Það voru ekki aðeins hnefar á lofti því sæti á vellinum voru rifin upp og þau látinn fljúga í átta að stuðningsmönnum mótherjanna Lögreglan í Manchester staðfesti að það við BBC að það hefðu verið handtökur meðal annars fyrir árásir og slagsmál. Alls voru fimm menn handteknir þar af einn af þeim fyrir að kveikja á blysi. BBC segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi gerst sekir um að kasta reyksprengjum og kveikja á blysum eftir að Philippe Coutinho jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Fyrir leikinn þurfti lögreglan einnig að fjarlægja borða sem var hengdur á brú á leiðinni frá Liverpool til Manchester með miður skemmtilegum skilaboðum til stuðningsmanna Liverpool. Manchester United slapp við refsingar frá UEFA vegna framkomu stuðningsmanna United í fyrri leiknum á Anfield þar sem þeir sungu níðsöngva um Hillsborough-harmleikinn.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Ensku félögin Manchester United og Liverpool gætu bæði átt von á refsingum frá UEFA eftir að stuðningsmönnum félaganna lenti saman á Old Trafford í gær. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í leiknum en þau úrslit þýddu að Liverpool sló Manchester United út úr Evrópudeildinni 3-1 samanlagt og er Liverpool-liðið nú komið í átta liða úrslitin.BBC hefur þetta eftir Ian Dennis á Radio 5 live sem sagði frá því sem gekk á eftir leikinn í gærkvöldi. Stuðningsmenn félaganna kveiktu á blysum og lentu í slagsmálum á leiknum og lögreglan þurfti einnig að búa til manngerðan vegg til að verja stuðningsmenn Liverpool fyrir ágangi stuðningsmanna Manchester United. Það voru ekki aðeins hnefar á lofti því sæti á vellinum voru rifin upp og þau látinn fljúga í átta að stuðningsmönnum mótherjanna Lögreglan í Manchester staðfesti að það við BBC að það hefðu verið handtökur meðal annars fyrir árásir og slagsmál. Alls voru fimm menn handteknir þar af einn af þeim fyrir að kveikja á blysi. BBC segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi gerst sekir um að kasta reyksprengjum og kveikja á blysum eftir að Philippe Coutinho jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Fyrir leikinn þurfti lögreglan einnig að fjarlægja borða sem var hengdur á brú á leiðinni frá Liverpool til Manchester með miður skemmtilegum skilaboðum til stuðningsmanna Liverpool. Manchester United slapp við refsingar frá UEFA vegna framkomu stuðningsmanna United í fyrri leiknum á Anfield þar sem þeir sungu níðsöngva um Hillsborough-harmleikinn.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira