Geir: Draumateymi KSÍ situr hér við borðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:57 Mynd/Adam Jastrzebowski of Daníel Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36
Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45
Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti