Ítalska konan ekki í lífshættu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2016 14:47 Mynd/Lögreglan á Vesturlandi Ítalska konan sem lenti í bílveltu ásamt fimm löndum sínum á ferðalagi um Vesturland á sunnudag er ekki í lífshættu. Konan var flutt ásamt tveimur öðrum með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Skógarströnd í bæinn. Hinir þrír farþegarnir slösuðust aðeins minniháttar og voru fluttir með sjúkrabílum í bæinn. Um var að ræða eitt af níu umferðaróhöppum í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í síðustu viku. Þá er lausaganga hrossa á svæðinu vaxtandi vandamál, aðallega á Snæfellsnesvegi. „Hross eru að sleppa út úr girðingum, sem liggja sums staðar niðri eða eru á kafi í snjó. Þegar harðnar á dalnum í frosti og snjó þarf að huga vel að öllum útigangi og gefa honum vel. Hross sem að ekki fá nóg að éta leita frekar út úr girðingarhólfum. Ábyrgð eigenda er mikil ef eitthvað gerist.“Helstu verkefni hjá Lögreglunni á Vesturlandi í sl. viku.Alls urðu 9 umferðaróhöpp í umdæminu sl. viku. Þar af eitt...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Tuesday, March 1, 2016 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Sjá meira
Ítalska konan sem lenti í bílveltu ásamt fimm löndum sínum á ferðalagi um Vesturland á sunnudag er ekki í lífshættu. Konan var flutt ásamt tveimur öðrum með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Skógarströnd í bæinn. Hinir þrír farþegarnir slösuðust aðeins minniháttar og voru fluttir með sjúkrabílum í bæinn. Um var að ræða eitt af níu umferðaróhöppum í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í síðustu viku. Þá er lausaganga hrossa á svæðinu vaxtandi vandamál, aðallega á Snæfellsnesvegi. „Hross eru að sleppa út úr girðingum, sem liggja sums staðar niðri eða eru á kafi í snjó. Þegar harðnar á dalnum í frosti og snjó þarf að huga vel að öllum útigangi og gefa honum vel. Hross sem að ekki fá nóg að éta leita frekar út úr girðingarhólfum. Ábyrgð eigenda er mikil ef eitthvað gerist.“Helstu verkefni hjá Lögreglunni á Vesturlandi í sl. viku.Alls urðu 9 umferðaróhöpp í umdæminu sl. viku. Þar af eitt...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Tuesday, March 1, 2016
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Sjá meira
Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34