43 hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2016 22:48 Fjórtán hafa látist í banaslysum við útafakstur af bryggjum í Reykjavík. Vísir/Stefán Fjörutíu og þrír hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum frá upphafi bílaumferðar á Íslandi. Þetta kemur fram í gagnagrunni sem er unnin úr greiningu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi frá 1915 til 2014. Óli kynnti niðurstöður sínar í fyrra en þá hafði hann unnið að greiningunni í átta ár en gagnagrunnurinn var afhentur Rannsóknarnefnd samgönguslysa til varðveislu og viðbótarvinnslu í framtíðinni. Við skoðun á gagnagrunni Óla kom í ljós að 30 bryggjuslys hafa orðið hér á landi og fórust 43 í þeim. Óli segir sjálfur að við skoðun á þessum slysum í gagnagrunninum megi lesa margvíslegan fróðleik.„Þetta eru svo margar breytur hvernig slysin verða, það er hálka, það er kannski eitthvað sem gerist óvart. Menn eru úti á bryggju og átta sig ekki á stæðum. Þegar maður les atvikalýsingu á öllum þessu slysum þá koma þessi atriði fram,“ segir Óli. Hann segir að ýmislegt megi betur fara varðandi öryggi á bryggjum landsins. „Þó ég sé ekki lengur í Umferðarráði, þá er ég þeirrar skoðunar að það sé ýmislegt sem mætti betur fara á bryggjum landsins. Þegar við vorum að skoða þetta af hálfu Umferðarráðs þá vorum við með allskonar tillögur um aukna lýsingu á bryggjum, því mörg slys verða í dimmu, eða hreinlega að nóttu til. Við vorum að tala um að það þyrfti að auka lýsingu og við lögðum til að höfnum yrði hreinlega lokað að nóttu til,“ segir Óli. Tengdar fréttir Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
Fjörutíu og þrír hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum frá upphafi bílaumferðar á Íslandi. Þetta kemur fram í gagnagrunni sem er unnin úr greiningu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi frá 1915 til 2014. Óli kynnti niðurstöður sínar í fyrra en þá hafði hann unnið að greiningunni í átta ár en gagnagrunnurinn var afhentur Rannsóknarnefnd samgönguslysa til varðveislu og viðbótarvinnslu í framtíðinni. Við skoðun á gagnagrunni Óla kom í ljós að 30 bryggjuslys hafa orðið hér á landi og fórust 43 í þeim. Óli segir sjálfur að við skoðun á þessum slysum í gagnagrunninum megi lesa margvíslegan fróðleik.„Þetta eru svo margar breytur hvernig slysin verða, það er hálka, það er kannski eitthvað sem gerist óvart. Menn eru úti á bryggju og átta sig ekki á stæðum. Þegar maður les atvikalýsingu á öllum þessu slysum þá koma þessi atriði fram,“ segir Óli. Hann segir að ýmislegt megi betur fara varðandi öryggi á bryggjum landsins. „Þó ég sé ekki lengur í Umferðarráði, þá er ég þeirrar skoðunar að það sé ýmislegt sem mætti betur fara á bryggjum landsins. Þegar við vorum að skoða þetta af hálfu Umferðarráðs þá vorum við með allskonar tillögur um aukna lýsingu á bryggjum, því mörg slys verða í dimmu, eða hreinlega að nóttu til. Við vorum að tala um að það þyrfti að auka lýsingu og við lögðum til að höfnum yrði hreinlega lokað að nóttu til,“ segir Óli.
Tengdar fréttir Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00