43 hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2016 22:48 Fjórtán hafa látist í banaslysum við útafakstur af bryggjum í Reykjavík. Vísir/Stefán Fjörutíu og þrír hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum frá upphafi bílaumferðar á Íslandi. Þetta kemur fram í gagnagrunni sem er unnin úr greiningu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi frá 1915 til 2014. Óli kynnti niðurstöður sínar í fyrra en þá hafði hann unnið að greiningunni í átta ár en gagnagrunnurinn var afhentur Rannsóknarnefnd samgönguslysa til varðveislu og viðbótarvinnslu í framtíðinni. Við skoðun á gagnagrunni Óla kom í ljós að 30 bryggjuslys hafa orðið hér á landi og fórust 43 í þeim. Óli segir sjálfur að við skoðun á þessum slysum í gagnagrunninum megi lesa margvíslegan fróðleik.„Þetta eru svo margar breytur hvernig slysin verða, það er hálka, það er kannski eitthvað sem gerist óvart. Menn eru úti á bryggju og átta sig ekki á stæðum. Þegar maður les atvikalýsingu á öllum þessu slysum þá koma þessi atriði fram,“ segir Óli. Hann segir að ýmislegt megi betur fara varðandi öryggi á bryggjum landsins. „Þó ég sé ekki lengur í Umferðarráði, þá er ég þeirrar skoðunar að það sé ýmislegt sem mætti betur fara á bryggjum landsins. Þegar við vorum að skoða þetta af hálfu Umferðarráðs þá vorum við með allskonar tillögur um aukna lýsingu á bryggjum, því mörg slys verða í dimmu, eða hreinlega að nóttu til. Við vorum að tala um að það þyrfti að auka lýsingu og við lögðum til að höfnum yrði hreinlega lokað að nóttu til,“ segir Óli. Tengdar fréttir Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira
Fjörutíu og þrír hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum frá upphafi bílaumferðar á Íslandi. Þetta kemur fram í gagnagrunni sem er unnin úr greiningu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi frá 1915 til 2014. Óli kynnti niðurstöður sínar í fyrra en þá hafði hann unnið að greiningunni í átta ár en gagnagrunnurinn var afhentur Rannsóknarnefnd samgönguslysa til varðveislu og viðbótarvinnslu í framtíðinni. Við skoðun á gagnagrunni Óla kom í ljós að 30 bryggjuslys hafa orðið hér á landi og fórust 43 í þeim. Óli segir sjálfur að við skoðun á þessum slysum í gagnagrunninum megi lesa margvíslegan fróðleik.„Þetta eru svo margar breytur hvernig slysin verða, það er hálka, það er kannski eitthvað sem gerist óvart. Menn eru úti á bryggju og átta sig ekki á stæðum. Þegar maður les atvikalýsingu á öllum þessu slysum þá koma þessi atriði fram,“ segir Óli. Hann segir að ýmislegt megi betur fara varðandi öryggi á bryggjum landsins. „Þó ég sé ekki lengur í Umferðarráði, þá er ég þeirrar skoðunar að það sé ýmislegt sem mætti betur fara á bryggjum landsins. Þegar við vorum að skoða þetta af hálfu Umferðarráðs þá vorum við með allskonar tillögur um aukna lýsingu á bryggjum, því mörg slys verða í dimmu, eða hreinlega að nóttu til. Við vorum að tala um að það þyrfti að auka lýsingu og við lögðum til að höfnum yrði hreinlega lokað að nóttu til,“ segir Óli.
Tengdar fréttir Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira
Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00