Jackie Chan og vinkonur njóta Íslandsdvalarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 14:53 Stjörnurnar bregða á leik við tökur. Instagram síða Amyra Dastur Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST
Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34
Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32