„Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. mars 2016 13:26 Bláa lónið áður en það var stækkað. vísir/gva Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
„Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02
Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30