Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 12:30 Conor McGregor er enginn vinur Jose Aldo. vísir/getty „Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira
„Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44