Ljúka ljóslistahátíð á Seyðisfirði í dag Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. febrúar 2016 15:06 Forsprakki og skipuleggjandi hátíðarinnar segir að innblástur sé mikill á svæðinu. Listahátíðin List í ljósi á Seyðisfirði líkur í dag en hún hefur staðið yfir frá því í gær. Rúmlega fjörutíu listaverk, eftir þrjátíu listamenn, voru sýnd á hátíðinni en hápunktur hennar verður á miðnætti í kvöld þegar Högni Egilsson spilar Seyðisfjarðarkirkju. Hátíðinni er ætlað að umbreyta Seyðisfjarðarkaupstað með ljósadýrð og skapa magnaða upplifun hjá áhorfendum með margskonar listaverkum; frá innsetningum til stórra ljósaskúlptúra. Celia Harrison er forsprakki og skipuleggjandi hátíðarinnar, en hún segir á bloggi Orkusölunnar, eins af styrktaraðilum hátíðarinnar, að innblástur sé mikill á svæðinu. „Allir eru svo til í allt og mig langaði að fagna komu sólarinnar með fólkinu hér því biðin eftir þessari gulu er búin að vera löng,“ segir hún. Menning Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Listahátíðin List í ljósi á Seyðisfirði líkur í dag en hún hefur staðið yfir frá því í gær. Rúmlega fjörutíu listaverk, eftir þrjátíu listamenn, voru sýnd á hátíðinni en hápunktur hennar verður á miðnætti í kvöld þegar Högni Egilsson spilar Seyðisfjarðarkirkju. Hátíðinni er ætlað að umbreyta Seyðisfjarðarkaupstað með ljósadýrð og skapa magnaða upplifun hjá áhorfendum með margskonar listaverkum; frá innsetningum til stórra ljósaskúlptúra. Celia Harrison er forsprakki og skipuleggjandi hátíðarinnar, en hún segir á bloggi Orkusölunnar, eins af styrktaraðilum hátíðarinnar, að innblástur sé mikill á svæðinu. „Allir eru svo til í allt og mig langaði að fagna komu sólarinnar með fólkinu hér því biðin eftir þessari gulu er búin að vera löng,“ segir hún.
Menning Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira