Sandra Kim braut #12stig: "Þessi gæti unnið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 21:33 Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie. Mynd/Pressphotos Það ætlaði allt að fara yfir um á samfélagsmiðlunum þegar hin belgíska Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie í beinni útsendingu á RÚV á úrslitakvöldi forkeppni Eurovision. Sandra braust fram á sjónarsviðið árið 1986 og braut líklega ansi mörg íslensk hjörtu þegar hún rúllaði upp Gleðibankanum, fyrsta framlagi Íslands til Eurovision. Henni hefur þó án efa tekist að vinna hug og hjörtu Íslendinga á nýjan leik með því að koma fram í kvöld. Sandra var aðeins 13 ára þegar hún flutti sigurlagið árið 1986 og er hún enn yngsti sigurvegari keppninnar frá upphafi. Líkt og endranær voru íslenskir tístarar virkir á Twitter með myllumerkinu #12stig.Þessi gæti unnið. #12stig #sandra— Óli G. (@dvergur) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Sandra Kim hefur ekkert elst. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Ég er ekki enn búinn að sættast við Söndru Kim. Gef henni einn séns #12stig— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) February 20, 2016 Tweets about 12stig Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Það ætlaði allt að fara yfir um á samfélagsmiðlunum þegar hin belgíska Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie í beinni útsendingu á RÚV á úrslitakvöldi forkeppni Eurovision. Sandra braust fram á sjónarsviðið árið 1986 og braut líklega ansi mörg íslensk hjörtu þegar hún rúllaði upp Gleðibankanum, fyrsta framlagi Íslands til Eurovision. Henni hefur þó án efa tekist að vinna hug og hjörtu Íslendinga á nýjan leik með því að koma fram í kvöld. Sandra var aðeins 13 ára þegar hún flutti sigurlagið árið 1986 og er hún enn yngsti sigurvegari keppninnar frá upphafi. Líkt og endranær voru íslenskir tístarar virkir á Twitter með myllumerkinu #12stig.Þessi gæti unnið. #12stig #sandra— Óli G. (@dvergur) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Sandra Kim hefur ekkert elst. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Ég er ekki enn búinn að sættast við Söndru Kim. Gef henni einn séns #12stig— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) February 20, 2016 Tweets about 12stig
Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira