Innlent

Vegurinn um Hvalnes-og Þvottárskriður lokaður vegna snjóflóðs

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
vísir/róbert
Þjóðvegur 1 er ófær um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðs sem féll þar á veginn. Lögreglan hvetur vegfarendur til að kynna sér vel aðstæður áður en farið er um það svæði.

Vegagerðin áformar að opna veginn í fyrramálið klukkan 7 en nánari upplýsingar er hægt að fá í upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777 og/eða á vef Vegagerðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×