Dagskráliðurinn Framlengingin var á sínum stað í Dominos-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar rökræða sérfræðingar þáttarins um fimm málefni tengd körfuboltanum á Íslandi.
Kristinn Geir Friðriksson og Fannar Ólafsson voru mættir á stóra sviðið á föstudaginn og ræddu fimm málefni.
Ræddu þeir hvort frammistaða Helenu Sverrisdóttir í leik Íslands og Ungverjalands hefði verið ein sú besta í íslenskri landsliðstreyju, möguleika Stólanna, leikmannahópana með mestu breiddina og hvaða lið gæti strítt KR.
Líkt og alltaf var tekist hressilega á en umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Framlengingin: Stólarnir eru að toppa á réttum tíma
Kristinn Páll Teitsson skrifar
Mest lesið





Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn



Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn
