Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Bjarki Ármannsson skrifar 29. febrúar 2016 18:00 Frá Akureyrarflugvelli. Vísir/Pjetur Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35
Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33
Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00
Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01
EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05
WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28