Vil að verkin geti staðið ein og sér Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2016 10:00 Hluti af verki á sýningunni. Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. Hann útskýrir titilinn svo: Mér finnst Snarstefjun gott orð af því það er íslenskun á impróvisering en er aldrei notað. Ég veit að það vita ekki allir hvað orðið þýðir en það er bara skemmtilegt eitt og sér. Þannig eru verkin mín líka; það er alltaf eitthvað á bak við þau, saga eða meining, en ég vil líka að þau geti staðið ein og sér, bara fagurfræðilega. Annar hluti titilsins, Bárujárnsárin er vísun í költmynd frá 1988 eftir Penelope Spheeris þar sem annar hlutinn nefnist The Metal Years. Titillinn er bara íslenskaður því áður fyrr var Heawy Metal kallað bárujárnsrokk.“Listamaðurinn Baldvin Ringsted.Baldvin er með tvö málverk á sýningunni. En aðalverkið er vídeóverk þar sem hann spilar á gítar meðan þrjár konur öskra á hann. „Gítarinn spilar fullkomlega jafnhliða röddunum, í sömu tóntegundum og sama takti. Raddirnar túlka það sem maður hugsar oft um sjálfan sig; þú ert aumingi; þú átt aldrei eftir að geta þetta og annað í þeim dúr. En svo má eflaust skilja verkið á ýmsa vegu. Það er alveg velkomið.“ Sýningin stendur til 25. febrúar og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12 til 17. Aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. Hann útskýrir titilinn svo: Mér finnst Snarstefjun gott orð af því það er íslenskun á impróvisering en er aldrei notað. Ég veit að það vita ekki allir hvað orðið þýðir en það er bara skemmtilegt eitt og sér. Þannig eru verkin mín líka; það er alltaf eitthvað á bak við þau, saga eða meining, en ég vil líka að þau geti staðið ein og sér, bara fagurfræðilega. Annar hluti titilsins, Bárujárnsárin er vísun í költmynd frá 1988 eftir Penelope Spheeris þar sem annar hlutinn nefnist The Metal Years. Titillinn er bara íslenskaður því áður fyrr var Heawy Metal kallað bárujárnsrokk.“Listamaðurinn Baldvin Ringsted.Baldvin er með tvö málverk á sýningunni. En aðalverkið er vídeóverk þar sem hann spilar á gítar meðan þrjár konur öskra á hann. „Gítarinn spilar fullkomlega jafnhliða röddunum, í sömu tóntegundum og sama takti. Raddirnar túlka það sem maður hugsar oft um sjálfan sig; þú ert aumingi; þú átt aldrei eftir að geta þetta og annað í þeim dúr. En svo má eflaust skilja verkið á ýmsa vegu. Það er alveg velkomið.“ Sýningin stendur til 25. febrúar og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12 til 17. Aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira