Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2016 21:09 Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius vöktu mikla athygli ásamt Helga Val Ásgeirssyni. Vísir/Pressphotos.biz Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira