Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2016 22:58 Högni Egilsson og Glowei í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Vísir/RUV Högni Egilsson stal sannarlega senunni á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar í kvöld þegar hann flutti Eurovision-lagið All Out Of Luck með sínu nefi á meðan beðið var eftir úrslitunum.Selma Björnsdóttir. Vísir/VilhelmHögni var þó ekki einn á sviðinu því söngkonan Glowie,sem hefur vakið miklar athygli undanfarin misseri, söng lagið með honum. Með þeim á sviðinu var bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson. All Out Of Luck flutti Selma Björnsdóttir í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Jerúsalem árið 1999. Selma hafnaði í öðru sæti það ár með lagið og hlaut 146 stig, 17 stigum minna en sigurvegarinn það árið, hin sænska Charlotte Nilson sem flutti lagið Take Me to Your Heaven. Selma Björnsdóttir var sjálf afar ánægð með flutning Högna og Glowie á laginu og sagðist hafa farið á háskæla ein heima í sófanum í flensunni þegar hún heyrði flutninginn. „Þetta kom mér svo rosalega á óvart,“ skrifaði Selma sem sagði jafnframt að Íslendingar hefðu betur sent Högna og Glowie út til Jerúsalem um árið með þessa útgáfu. Sigurinn hefði verið vís að mati Selmu. „Högni, ég elska þig,“ skrifaði Selma jafnframt. Heyra má flutning Högna og Glowie hér fyrir neðan. Selma Björnsdóttir var ekki sú eina sem elskaði þessa útgáfu og má sjá hér fyrir neðan nokkur tvít frá einstaklingum sem voru á sama máli: Var að hlusta á @hogniegilsson og Glowie taka All out of luck. Vá. Högni gæti jafnvel gert Gleðibankann svalann #12stig— Stefán Máni (@StefnMni) February 13, 2016 Getum við ekki sent þetta lag? #12stig https://t.co/sY93GUK1p1— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 13, 2016 Högni breytir vatni í vín #12stig pic.twitter.com/Y2sUn7EZxJ— Páll Pétursson (@pallpeturs) February 13, 2016 "Pabbi, er þetta engill?" #12stig #pabbatwitter pic.twitter.com/FdWv3BoDGw— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 13, 2016 Snilld! #högni #12stig pic.twitter.com/U8B4DR6CHu— Svandís Svavarsd (@svasva) February 13, 2016 Og ef þú vilt rifja upp hvernig Selma sjálf gerði þetta þá má sjá það hér fyrir neðan: Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Högni Egilsson stal sannarlega senunni á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar í kvöld þegar hann flutti Eurovision-lagið All Out Of Luck með sínu nefi á meðan beðið var eftir úrslitunum.Selma Björnsdóttir. Vísir/VilhelmHögni var þó ekki einn á sviðinu því söngkonan Glowie,sem hefur vakið miklar athygli undanfarin misseri, söng lagið með honum. Með þeim á sviðinu var bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson. All Out Of Luck flutti Selma Björnsdóttir í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Jerúsalem árið 1999. Selma hafnaði í öðru sæti það ár með lagið og hlaut 146 stig, 17 stigum minna en sigurvegarinn það árið, hin sænska Charlotte Nilson sem flutti lagið Take Me to Your Heaven. Selma Björnsdóttir var sjálf afar ánægð með flutning Högna og Glowie á laginu og sagðist hafa farið á háskæla ein heima í sófanum í flensunni þegar hún heyrði flutninginn. „Þetta kom mér svo rosalega á óvart,“ skrifaði Selma sem sagði jafnframt að Íslendingar hefðu betur sent Högna og Glowie út til Jerúsalem um árið með þessa útgáfu. Sigurinn hefði verið vís að mati Selmu. „Högni, ég elska þig,“ skrifaði Selma jafnframt. Heyra má flutning Högna og Glowie hér fyrir neðan. Selma Björnsdóttir var ekki sú eina sem elskaði þessa útgáfu og má sjá hér fyrir neðan nokkur tvít frá einstaklingum sem voru á sama máli: Var að hlusta á @hogniegilsson og Glowie taka All out of luck. Vá. Högni gæti jafnvel gert Gleðibankann svalann #12stig— Stefán Máni (@StefnMni) February 13, 2016 Getum við ekki sent þetta lag? #12stig https://t.co/sY93GUK1p1— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 13, 2016 Högni breytir vatni í vín #12stig pic.twitter.com/Y2sUn7EZxJ— Páll Pétursson (@pallpeturs) February 13, 2016 "Pabbi, er þetta engill?" #12stig #pabbatwitter pic.twitter.com/FdWv3BoDGw— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 13, 2016 Snilld! #högni #12stig pic.twitter.com/U8B4DR6CHu— Svandís Svavarsd (@svasva) February 13, 2016 Og ef þú vilt rifja upp hvernig Selma sjálf gerði þetta þá má sjá það hér fyrir neðan:
Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning