Hugarflug, ráðstefna Listaháskólans, hefst í dag 18. febrúar 2016 11:00 Ólöf Gerður Sigfúsdóttir forstöðumaður rannsóknaþjónustu Listaháskóla Íslands. Mynd/Hörður Ásbjörnsson Hugarflug er árleg ráðstefna Listaháskólans og verður nú haldin í fimmta sinn. Vegna þeirra tímamóta er ráðstefnan í sérstökum hátíðarbúningi. Nemendur munu setja svip sinn á ráðstefnuna á forvitnilegan hátt. Ráðstefnan fer fram í húsnæði Listaháskólans á Laugarnesvegi 91, og hefst dagskráin formlega klukkan 18.00 í dag 18. febrúar, þegar Rolf Hughes, prófessors í University of the Arts í Stokkhólmi, mun flytja fyrirlestur. „Dagskráin er afar vegleg í ár en í dag mun Rolf Hughes, prófessor í University of the Arts í Stokkhólmi,flytja fyrirlestur, ásamt pallborðsumræðum með Fríðu Björk Ingvarsdóttur, rektor Listaháskólans, og þátttöku ráðstefnugesta“ segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, forstöðumaður rannsóknaþjónustu Listaháskóla Íslands. Yfirskrift lykilfyrirlestursins er Monstrous Research Strategies: On Creating an Experimental Flying Circus, og setur fram ljóðræna og hressandi myndlíkingu um skrímsli þegar blöndun vísinda og listsköpunar á sér stað. „Aðaldagskráin fer svo fram föstudaginn 19. febrúar en þá fara fram átján málstofur, gjörningar, vinnustofur og sameiginlegar umræður með þátttöku yfir sjötíu listamanna, hönnuða, kennara, fræðimanna og annars fagfólks á sviði menningar, lista og menntunar,“ segir Ólöf Gerður fulltilhlökkunar. Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang fyrir faglega og gagnrýna umræðu um þekkingarsköpun með áherslu á listrannsóknir og þann fjölbreytileika sem einkennir nálgun, aðferðir, efnistök og miðlun á sviðinu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Hugarflug er árleg ráðstefna Listaháskólans og verður nú haldin í fimmta sinn. Vegna þeirra tímamóta er ráðstefnan í sérstökum hátíðarbúningi. Nemendur munu setja svip sinn á ráðstefnuna á forvitnilegan hátt. Ráðstefnan fer fram í húsnæði Listaháskólans á Laugarnesvegi 91, og hefst dagskráin formlega klukkan 18.00 í dag 18. febrúar, þegar Rolf Hughes, prófessors í University of the Arts í Stokkhólmi, mun flytja fyrirlestur. „Dagskráin er afar vegleg í ár en í dag mun Rolf Hughes, prófessor í University of the Arts í Stokkhólmi,flytja fyrirlestur, ásamt pallborðsumræðum með Fríðu Björk Ingvarsdóttur, rektor Listaháskólans, og þátttöku ráðstefnugesta“ segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, forstöðumaður rannsóknaþjónustu Listaháskóla Íslands. Yfirskrift lykilfyrirlestursins er Monstrous Research Strategies: On Creating an Experimental Flying Circus, og setur fram ljóðræna og hressandi myndlíkingu um skrímsli þegar blöndun vísinda og listsköpunar á sér stað. „Aðaldagskráin fer svo fram föstudaginn 19. febrúar en þá fara fram átján málstofur, gjörningar, vinnustofur og sameiginlegar umræður með þátttöku yfir sjötíu listamanna, hönnuða, kennara, fræðimanna og annars fagfólks á sviði menningar, lista og menntunar,“ segir Ólöf Gerður fulltilhlökkunar. Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang fyrir faglega og gagnrýna umræðu um þekkingarsköpun með áherslu á listrannsóknir og þann fjölbreytileika sem einkennir nálgun, aðferðir, efnistök og miðlun á sviðinu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira