Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2016 10:33 Måns Zelmerlöw, sigurvegari keppninnar í fyrra, verður kynnir í ár. Vísir/Getty Grundvallar breyting verður á stigagjöfinni í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, þetta árið. Keppnin fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi en forsvarsmenn keppninnar hafa ákveðið að kynna niðurstöður dómnefndar og símakosningar hvers lands í sitthvoru lagi. Hingað til hefur fyrirkomu lagið vera þannig að fulltrúi hvers lands tilkynnir samanlagða niðurstöðu dómnefndar og símakosningar almennings. Á úrslitakvöldinu, 14. maí næstkomandi, verður fyrirkomulagið hins vegar þannig að hægt verður að fá 1 – 8 stig, 10 stig og 12 stig frá dómnefnd hverrar þjóðar og sömuleiðis 1 – 8 stig, 10 stig og 12 stig úr símakosningu hverrar þjóðar. Mun þetta því tvöfalda stigafjöldann í keppninni í ár. Áhorfendur hafa kost á að greiða atkvæði í keppninni í gegnum símhringingu, með SMS-i eða í gegnum opinbert app Eurovision-keppninnar. Eftir að niðurstaða dómnefndar hverrar þjóðar hefur verið tilkynnt, þar sem tíu þjóðir geta fengið 1 – 8 stig, 10 stig eða 12 stig, þá verður tilkynnt um niðurstöðu símakosningar þar sem tíu þjóðir fá annað hvort 1 – 8 stig, 10 stig eða 12 stig.Vonast stjórnendur keppninnar til þess að þetta muni auka spennuna til muna í keppninni. „Það er enn meiri ástæða til greiða atkvæði í keppninni í ár. Nýja fyrirkomulagið tryggir að það lag sem er vinsælast á meðal hverrar þjóðar fær tólf stig, sama hvað dómnefndinni finnst. Það er viðeigandi að þetta sé gert í fyrsta skiptið í Stokkhólmi, hvar tólf stiga kerfið var fyrst kynnt til sögunnar árið 1975,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra Eurovision-keppninnar, á vef Eurovision.tv. Þar er einnig haft eftir Martin Österdahl, yfirframleiðanda keppninnar í ár, að í síðustu keppnum hafi niðurstaðan verið ljós allt að tuttugu mínútum áður en búið er að gefa upp öll stigin. „Það er ekki gott sjónvarp. Þetta fyrirkomulag mun auka spennuna til muna þannig að hún varir til loka keppninnar,“ segir Österdahl.Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi Eurovision sem fer fram 10. maí næstkomandi. Seinna undankvöldið fer fram 12. maí og úrslitin svo laugardagskvöldið 14. maí. Kynnar keppninnar í ár verða Petra Mede, sem var kynnir í Malmö 2013, og Måns Zelmerlöw, sigurvegari síðasta árs Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Grundvallar breyting verður á stigagjöfinni í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, þetta árið. Keppnin fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi en forsvarsmenn keppninnar hafa ákveðið að kynna niðurstöður dómnefndar og símakosningar hvers lands í sitthvoru lagi. Hingað til hefur fyrirkomu lagið vera þannig að fulltrúi hvers lands tilkynnir samanlagða niðurstöðu dómnefndar og símakosningar almennings. Á úrslitakvöldinu, 14. maí næstkomandi, verður fyrirkomulagið hins vegar þannig að hægt verður að fá 1 – 8 stig, 10 stig og 12 stig frá dómnefnd hverrar þjóðar og sömuleiðis 1 – 8 stig, 10 stig og 12 stig úr símakosningu hverrar þjóðar. Mun þetta því tvöfalda stigafjöldann í keppninni í ár. Áhorfendur hafa kost á að greiða atkvæði í keppninni í gegnum símhringingu, með SMS-i eða í gegnum opinbert app Eurovision-keppninnar. Eftir að niðurstaða dómnefndar hverrar þjóðar hefur verið tilkynnt, þar sem tíu þjóðir geta fengið 1 – 8 stig, 10 stig eða 12 stig, þá verður tilkynnt um niðurstöðu símakosningar þar sem tíu þjóðir fá annað hvort 1 – 8 stig, 10 stig eða 12 stig.Vonast stjórnendur keppninnar til þess að þetta muni auka spennuna til muna í keppninni. „Það er enn meiri ástæða til greiða atkvæði í keppninni í ár. Nýja fyrirkomulagið tryggir að það lag sem er vinsælast á meðal hverrar þjóðar fær tólf stig, sama hvað dómnefndinni finnst. Það er viðeigandi að þetta sé gert í fyrsta skiptið í Stokkhólmi, hvar tólf stiga kerfið var fyrst kynnt til sögunnar árið 1975,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra Eurovision-keppninnar, á vef Eurovision.tv. Þar er einnig haft eftir Martin Österdahl, yfirframleiðanda keppninnar í ár, að í síðustu keppnum hafi niðurstaðan verið ljós allt að tuttugu mínútum áður en búið er að gefa upp öll stigin. „Það er ekki gott sjónvarp. Þetta fyrirkomulag mun auka spennuna til muna þannig að hún varir til loka keppninnar,“ segir Österdahl.Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi Eurovision sem fer fram 10. maí næstkomandi. Seinna undankvöldið fer fram 12. maí og úrslitin svo laugardagskvöldið 14. maí. Kynnar keppninnar í ár verða Petra Mede, sem var kynnir í Malmö 2013, og Måns Zelmerlöw, sigurvegari síðasta árs
Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44