Fylkiskonur stríddu meisturunum út á Nesi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 19:51 Eva Björk Davíðsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta hefur þar með unnið alla níu heimaleiki sína í deildinni á tímabilinu en liðið náði þriggja stiga forskoti á Hauka og ÍBV með þessum sigri. Haukakonur og Eyjakonur geta minnkað muninn aftur í eitt stig um helgina. Fylkisliðið kom inn í leikinn á mikilli siglingu enda búið að vinna þrjá leiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum sínum. Liðið er áfram í áttunda sæti sem er síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Fylkisliðið er í mikilli framför undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar en Gróttu-liðið vann fyrri leik liðanna í Árbænum með tíu marka mun. Eva Björk Davíðsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði sjö mörk en það munaði mikið um það að landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir náði bara að skora eitt mark í leiknum. Patricia Szölösi skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið og hin stórefnilega Thea Imani Sturludóttir var með sjö mörk. Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, var Fylkisliðinu erfið í kvöld ekki síst í vítunum en Fylkiskonur klikkuðu á þremur vítum í leiknum.Grótta - Fylkir 25-23 (15-14)Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 2, Lovísa Thompson 2, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 7, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2. Olís-deild kvenna Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta hefur þar með unnið alla níu heimaleiki sína í deildinni á tímabilinu en liðið náði þriggja stiga forskoti á Hauka og ÍBV með þessum sigri. Haukakonur og Eyjakonur geta minnkað muninn aftur í eitt stig um helgina. Fylkisliðið kom inn í leikinn á mikilli siglingu enda búið að vinna þrjá leiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum sínum. Liðið er áfram í áttunda sæti sem er síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Fylkisliðið er í mikilli framför undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar en Gróttu-liðið vann fyrri leik liðanna í Árbænum með tíu marka mun. Eva Björk Davíðsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði sjö mörk en það munaði mikið um það að landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir náði bara að skora eitt mark í leiknum. Patricia Szölösi skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið og hin stórefnilega Thea Imani Sturludóttir var með sjö mörk. Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, var Fylkisliðinu erfið í kvöld ekki síst í vítunum en Fylkiskonur klikkuðu á þremur vítum í leiknum.Grótta - Fylkir 25-23 (15-14)Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 2, Lovísa Thompson 2, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 7, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2.
Olís-deild kvenna Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti