Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 09:46 Lady Gaga fór á kostum í nótt. Vísir/GEtty Söngkonan Lady Gaga hefur aldrei verið þekkt fyrir að fara aðrar leiðir en sínar eigin. Hún sannaði það enn eina ferðina í gærkvöldi þegar henni var falið að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn um Ofurskálina, Super Bowl. Eins og fyrir svo til alla íþróttaviðburði vestanhafs var þjóðsöngurinn fluttur fyrir leik og steig Lady Gaga á stokk í glæsilegri rauðri dragt. Þótt flutningurinn takast einstaklega vel en hægt var að veðja á það fyrirfram hvort söngkonan myndi flytja þjóðsönginn á undir eða yfir tveimur mínútum og tuttugu sekúndum.Sjá einnig:Sá gamli kom, sá og sigraði í Super Bowl Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. Hafði meðal annars áhrif að lafðin söng síðustu tvö orðin í laginu, „the brave“, tvisvar. Um var að ræða fimmtugasta úrslitaleikinn frá stofnun NFL-deildarinnar. Fór svo að gamla brýnið Payton Manning og strákarnir hans frá Denver lögðu Cam Newton og félaga í Carolina Panthers.Flutning Lady Gaga má sjá hér að neðan. NFL Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Söngkonan Lady Gaga hefur aldrei verið þekkt fyrir að fara aðrar leiðir en sínar eigin. Hún sannaði það enn eina ferðina í gærkvöldi þegar henni var falið að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn um Ofurskálina, Super Bowl. Eins og fyrir svo til alla íþróttaviðburði vestanhafs var þjóðsöngurinn fluttur fyrir leik og steig Lady Gaga á stokk í glæsilegri rauðri dragt. Þótt flutningurinn takast einstaklega vel en hægt var að veðja á það fyrirfram hvort söngkonan myndi flytja þjóðsönginn á undir eða yfir tveimur mínútum og tuttugu sekúndum.Sjá einnig:Sá gamli kom, sá og sigraði í Super Bowl Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. Hafði meðal annars áhrif að lafðin söng síðustu tvö orðin í laginu, „the brave“, tvisvar. Um var að ræða fimmtugasta úrslitaleikinn frá stofnun NFL-deildarinnar. Fór svo að gamla brýnið Payton Manning og strákarnir hans frá Denver lögðu Cam Newton og félaga í Carolina Panthers.Flutning Lady Gaga má sjá hér að neðan.
NFL Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11
Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10
Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28