Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. janúar 2016 07:48 Lögregla hóf rannsókn á Strawberries í kjölfar ítrekaðra ábendinga um vændisstarfsemi. Vísir/Stefán Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. Á sama tímabili voru alls 197 atvik skráð í dagbók lögreglunnar. Öll tilvik áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu og voru fimm þeirra í rannsókn á síðasta ári.Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innnaríkisráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Ráðuneytið óskaði eftir umsögn embættis ríkislögreglustjóra en þar eru kampavínsklúbbar skilgreindir sem staðir sem bjóða upp á súludans og/eða félagsskap fáklæddra starfsmanna gegn kaupum á kampavíni. Frá árinu 2011 hafa fimmtán mál sætt ákærumeðferð. Þrjátíu mál hafa á sama tíma verið látin niður falla. Þá hafa þrír þurft að greiða sekt vegna slíkrar starfsemi, árin 2012 og 2013. Alls hafa komið upp fimmtán tilfelli sem tengjast brotum á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtistaði. Tólf tilvik vegna auðgunarbrota, þ.e fjárdrætti, þjófnaði eða fjársvikum og jafnmörg tilvik er varða kynferðisbrot. Kynferðisbrotin eru skilgreind þannig að stuðlað hafi verið að slíkum brotum með ginningum, hvatningum eða milligöngu að aðrir hafi samræði eða önnur kynferðismök gegn greiðslu eða tekjur hafðar af vændi annarra, svo og kaup á vændi. Tengdar fréttir Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. Á sama tímabili voru alls 197 atvik skráð í dagbók lögreglunnar. Öll tilvik áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu og voru fimm þeirra í rannsókn á síðasta ári.Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innnaríkisráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Ráðuneytið óskaði eftir umsögn embættis ríkislögreglustjóra en þar eru kampavínsklúbbar skilgreindir sem staðir sem bjóða upp á súludans og/eða félagsskap fáklæddra starfsmanna gegn kaupum á kampavíni. Frá árinu 2011 hafa fimmtán mál sætt ákærumeðferð. Þrjátíu mál hafa á sama tíma verið látin niður falla. Þá hafa þrír þurft að greiða sekt vegna slíkrar starfsemi, árin 2012 og 2013. Alls hafa komið upp fimmtán tilfelli sem tengjast brotum á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtistaði. Tólf tilvik vegna auðgunarbrota, þ.e fjárdrætti, þjófnaði eða fjársvikum og jafnmörg tilvik er varða kynferðisbrot. Kynferðisbrotin eru skilgreind þannig að stuðlað hafi verið að slíkum brotum með ginningum, hvatningum eða milligöngu að aðrir hafi samræði eða önnur kynferðismök gegn greiðslu eða tekjur hafðar af vændi annarra, svo og kaup á vændi.
Tengdar fréttir Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30
Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent