Eiður Smári: Ég þarf að vanda valið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 09:30 Eiður Smári Guðjohnsen sem leikmaður Bolton. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er enn að leita sér að félagi og hann hefur þegar hafnað tveimur tilboðum. Eiður Smári segir frá því í viðtali við Morgunblaðið í morgun að hann hafi hafnað tilboði frá bæði liði í Evrópu og liði í Asíu og ástæðan hafi verið að liðin hafi ekki verið á nógu háu stigi. Eiður Smári lék síðast með kínverska liðinu Shijiazhuang Ever Bright en þar á undan var hann hjá enska b-deildarliðinu Bolton Wanderers. Eiður Smári er eins og fleiri íslenskir knattspyrnumenn að horfa til Evrópumótsins í Frakklandi í sumar og gerir sér vel grein fyrir því að hann þarf að fara að finna sér til lið að komast í alvöru leikform fyrir EM. „Ég vil ekki fara hvers sem er. Ég þarf að vanda valið. Það má ekki dragast miklu lengur að finna sér lið en ef maður horfir ti9l Skandinavíu þá eru liðin bara að fara af stað hvort sem ég spila þar eða á meginlandi Evrópu," sagði Eiður Smári í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. Eiður Smári var fyrirliði íslenska landsliðsins í báðum vináttulandsleikjunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum og verður einnig með liðinu í leiknum á móti Bandaríkjunum í Los Angeles í lok mánaðarins. Eiður Smári er samningslaus og getur því samið við félag hvenær sem er og er því ekki bundinn af félagsskiptaglugganum sem lokast við mánaðarlokin. „Ég reikna með að koma til Íslands á sunnudaginn þar sem ég mun komast í fótbolta og æfingar áður en ég fer til Bandaríkjanna," sagði Eiður í fyrrnefndu viðtali en hann er nú staddur í Barcelona þar sem hann fer daglega í líkamsræktarsalinn. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er enn að leita sér að félagi og hann hefur þegar hafnað tveimur tilboðum. Eiður Smári segir frá því í viðtali við Morgunblaðið í morgun að hann hafi hafnað tilboði frá bæði liði í Evrópu og liði í Asíu og ástæðan hafi verið að liðin hafi ekki verið á nógu háu stigi. Eiður Smári lék síðast með kínverska liðinu Shijiazhuang Ever Bright en þar á undan var hann hjá enska b-deildarliðinu Bolton Wanderers. Eiður Smári er eins og fleiri íslenskir knattspyrnumenn að horfa til Evrópumótsins í Frakklandi í sumar og gerir sér vel grein fyrir því að hann þarf að fara að finna sér til lið að komast í alvöru leikform fyrir EM. „Ég vil ekki fara hvers sem er. Ég þarf að vanda valið. Það má ekki dragast miklu lengur að finna sér lið en ef maður horfir ti9l Skandinavíu þá eru liðin bara að fara af stað hvort sem ég spila þar eða á meginlandi Evrópu," sagði Eiður Smári í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. Eiður Smári var fyrirliði íslenska landsliðsins í báðum vináttulandsleikjunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum og verður einnig með liðinu í leiknum á móti Bandaríkjunum í Los Angeles í lok mánaðarins. Eiður Smári er samningslaus og getur því samið við félag hvenær sem er og er því ekki bundinn af félagsskiptaglugganum sem lokast við mánaðarlokin. „Ég reikna með að koma til Íslands á sunnudaginn þar sem ég mun komast í fótbolta og æfingar áður en ég fer til Bandaríkjanna," sagði Eiður í fyrrnefndu viðtali en hann er nú staddur í Barcelona þar sem hann fer daglega í líkamsræktarsalinn.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira