Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum í Laugardalnum í dag.
Hafdís stökk 6,54 metra og bætti sitt eigið Íslandsmet um 0,08 metra.
Aníta Hinriksdóttir gerði einnig góða hluti í dag en hún bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi.
Aníta kom í mark á 2:02,47 mínútum og náði þar með lágmarki fyrir HM innanhúss í mars.
Hafdís með nýtt Íslandsmet í langstökki | Aníta tryggði sig inn á HM innanhúss
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn





Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn


„Fallegasta samband sem hægt er að mynda“
Körfubolti