Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 10:30 Vance Michael Hall. Vísir/Stefán Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. Vance Hall skoraði 40 stig á 37 mínútum í leiknum auk þess að taka 8 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur á vellinum. Vance Hall varð með þessu fyrsti maðurinn í tólf ár til að skora 40 stig í undanúrslitaleik bikarsins og fyrsti maðurinn í sautján ár sem skorar 40 stig og fagnar líka sigri í undanúrslitunum. Í raun eru bara tveir leikmenn undanfarin tuttugu ár sem hafa fengið inngöngu í 40 stig og sigur klúbbinn í undanúrslitum bikarsins. Hinn meðlimurinn er Damon S Johnson sem skoraði 49 stig fyrir Keflavík í sigri á Tindastól 24. janúar 1999. Damon skoraði stigin sín 49 á 36 mínútum og hitti úr 20 af 26 skotum sínum í leiknum. Síðastur á undan Vance Hall til að skorað 40 stig í leik í undanúrslitum bikarsins var Darrel K Lewis, þáverandi leikmaður Grindavíkur en núverandi leikmaður Tindastóls. Darrel K Lewis skoraði 40 stig fyrir Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 en það dugði ekki til því Keflavíkurliðið vann leikinn 107-97. Nick Bradford og Derrick Allen voru báðir með 35 stig fyrir Keflavíkurliðið í leiknum.Flest stig í undanúrslitum bikarsins undanfarin tuttugu ár: 49 - Damon S Johnson, Keflavík á móti Tindastól 24. janúar 1999 - sigur 41 - Ray Hairstone, Haukum á móti Njarðvík 25. janúar 1999 - tap 40 - Vance Michael Hall, Þór á móti Keflavík 25. janúar 2016 - sigur 40 - Darrel K Lewis, Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 - tap 37 - Jeremiah Johnson, Grindavík á móti Skallagrími 5. febrúar 2006 - sigur 35 - Nick Bradford, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Derrick Allen, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Stevie Johnson, Þór Ak. á móti KR 2002 20. janúar 2002 - tap 35 - Darryl Wilson, Grindavík á móti Val 25. janúar 1998 - sigur Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. Vance Hall skoraði 40 stig á 37 mínútum í leiknum auk þess að taka 8 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur á vellinum. Vance Hall varð með þessu fyrsti maðurinn í tólf ár til að skora 40 stig í undanúrslitaleik bikarsins og fyrsti maðurinn í sautján ár sem skorar 40 stig og fagnar líka sigri í undanúrslitunum. Í raun eru bara tveir leikmenn undanfarin tuttugu ár sem hafa fengið inngöngu í 40 stig og sigur klúbbinn í undanúrslitum bikarsins. Hinn meðlimurinn er Damon S Johnson sem skoraði 49 stig fyrir Keflavík í sigri á Tindastól 24. janúar 1999. Damon skoraði stigin sín 49 á 36 mínútum og hitti úr 20 af 26 skotum sínum í leiknum. Síðastur á undan Vance Hall til að skorað 40 stig í leik í undanúrslitum bikarsins var Darrel K Lewis, þáverandi leikmaður Grindavíkur en núverandi leikmaður Tindastóls. Darrel K Lewis skoraði 40 stig fyrir Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 en það dugði ekki til því Keflavíkurliðið vann leikinn 107-97. Nick Bradford og Derrick Allen voru báðir með 35 stig fyrir Keflavíkurliðið í leiknum.Flest stig í undanúrslitum bikarsins undanfarin tuttugu ár: 49 - Damon S Johnson, Keflavík á móti Tindastól 24. janúar 1999 - sigur 41 - Ray Hairstone, Haukum á móti Njarðvík 25. janúar 1999 - tap 40 - Vance Michael Hall, Þór á móti Keflavík 25. janúar 2016 - sigur 40 - Darrel K Lewis, Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 - tap 37 - Jeremiah Johnson, Grindavík á móti Skallagrími 5. febrúar 2006 - sigur 35 - Nick Bradford, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Derrick Allen, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Stevie Johnson, Þór Ak. á móti KR 2002 20. janúar 2002 - tap 35 - Darryl Wilson, Grindavík á móti Val 25. janúar 1998 - sigur
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58