Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 16:15 Stefán Karel Torfason er með miklu hærra framlag og fleiri stig að meðaltali í sigurleikjum Snæfells en tapleikjunum. Vísir/Stefán Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Snæfellsliðið hefur þar með unnið báða leikina á móti Grindavík og hefur því ekki bara tveggja stiga forskot á Grindvíkinga heldur betri stöðu í innbyrðisleikjum að auki, verði liði jöfn í lok mótsins. Þetta var jafnframt fimmti sigur Snæfells í jöfnum leik en það eru leikir sem vinnast eða tapast með fimm stigum eða minna. Snæfell er eina liðið í deildinni sem hefur unnið fimm slíka leiki en bæði Keflavík og Stjarnan eru með fjóra sigra í jöfnun leikjum. Það er þó enn athyglisverðara að Snæfellsliðið er 5-0 í jöfnun leikjum en þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson og lærissveinar hans eru greinilega með sterkar taugar og kunna landa sigrum þegar allt er í járnum í lokin. Fjórar þessum fimm sigrum í jöfnum leikjum hafa komið í leikjum Snæfells við Hött og Grindavík sem eru bæði eru með unga og óreynda þjálfara. Snæfell hefur unnið alla fjóra leikina á móti þeim en aðeins með samtals 9 stigum þar af er fimm stiga sigur í tvíframlengdum leik. Bandaríkjamaðurinn Sherrod Nigel Wright hefur verið happafengur fyrir Snæfellsliðið og frammistaða hans á móti Grindavík í gær var ótrúlega en hann var þá með 49 stig, 16 fráköst, 14 fiskaðar villur og 5 stoðsendingar.Jöfnu leikirnir hjá Snæfelli í Domino´s deild karla í vetur:62-60 útisigur á Hetti í október (+2) Sherrod Nigel Wright með 22 stig og sigurkörfuna Austin Magnus Bracey með 13 stig99-98 útisigur á Grindavík í október (+1) Sherrod Nigel Wright með 37 stig Stefán Karel Torfason með 20 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig94-91 heimasigur á Tindastól í nóvember (+3) Sherrod Nigel Wright með 24 stig Austin Magnus Bracey með 24 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig90-89 heimasigur á Hetti í janúar (+1) Sherrod Nigel Wright með 26 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig Austin Magnus Bracey með 14 stig110-105 heimasigur á Grindavík í tvíframlengdum leik í janúar (+5) Sherrod Nigel Wright með 49 stig og 16 fráköst Sigurður Á. Þorvaldsson með 15 stig Austin Magnus Bracey með 15 stig Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Snæfellsliðið hefur þar með unnið báða leikina á móti Grindavík og hefur því ekki bara tveggja stiga forskot á Grindvíkinga heldur betri stöðu í innbyrðisleikjum að auki, verði liði jöfn í lok mótsins. Þetta var jafnframt fimmti sigur Snæfells í jöfnum leik en það eru leikir sem vinnast eða tapast með fimm stigum eða minna. Snæfell er eina liðið í deildinni sem hefur unnið fimm slíka leiki en bæði Keflavík og Stjarnan eru með fjóra sigra í jöfnun leikjum. Það er þó enn athyglisverðara að Snæfellsliðið er 5-0 í jöfnun leikjum en þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson og lærissveinar hans eru greinilega með sterkar taugar og kunna landa sigrum þegar allt er í járnum í lokin. Fjórar þessum fimm sigrum í jöfnum leikjum hafa komið í leikjum Snæfells við Hött og Grindavík sem eru bæði eru með unga og óreynda þjálfara. Snæfell hefur unnið alla fjóra leikina á móti þeim en aðeins með samtals 9 stigum þar af er fimm stiga sigur í tvíframlengdum leik. Bandaríkjamaðurinn Sherrod Nigel Wright hefur verið happafengur fyrir Snæfellsliðið og frammistaða hans á móti Grindavík í gær var ótrúlega en hann var þá með 49 stig, 16 fráköst, 14 fiskaðar villur og 5 stoðsendingar.Jöfnu leikirnir hjá Snæfelli í Domino´s deild karla í vetur:62-60 útisigur á Hetti í október (+2) Sherrod Nigel Wright með 22 stig og sigurkörfuna Austin Magnus Bracey með 13 stig99-98 útisigur á Grindavík í október (+1) Sherrod Nigel Wright með 37 stig Stefán Karel Torfason með 20 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig94-91 heimasigur á Tindastól í nóvember (+3) Sherrod Nigel Wright með 24 stig Austin Magnus Bracey með 24 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig90-89 heimasigur á Hetti í janúar (+1) Sherrod Nigel Wright með 26 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig Austin Magnus Bracey með 14 stig110-105 heimasigur á Grindavík í tvíframlengdum leik í janúar (+5) Sherrod Nigel Wright með 49 stig og 16 fráköst Sigurður Á. Þorvaldsson með 15 stig Austin Magnus Bracey með 15 stig
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45