Finnst að allir ættu að hafa sama rétt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. janúar 2016 10:00 Nonni Gnarr með heimilistíkina Perlu sem er Pug. Vísir/GVA Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gamall ertu? Ég heiti Jón Gnarr og verð 11 ára í maí. Hver er eftirlætisnámsgreinin þín í skólanum? Mér finnst íþróttir skemmtilegasta námsgreinin. Hver eru helstu áhugamálin þín og af hverju? Helsta áhugamál mitt er leiklist, ég hef leikið í tveimur bíómyndum og tónlistarmyndbandi. Svo var ég reyndar að prófa að hanna hálsmen og fannst það gaman. Segðu okkur meira frá því. Mig langaði í hálsmen fyrir jólin og ég fór í nokkrar búðir en leist ekki á neitt, ég fékk þá hugmynd að gera Gay Pride-fánann því allir ættu að hafa sama rétt og það finnst mér jólin snúast um. Í Leynibúðinni á Laugavegi 55 er verið að búa til skartgripi og starfsfólkið þar var til í að búa hálsmenið til fyrir mig og gerði líka nokkur önnur sem eru til í Leynibúðinni. Hvernig tónlist fílarðu best? Rapp og dubstep. Fékkstu bók eða bækur í jólagjöf og þá hverja eða hverjar? Ég fékk eina bók, hún heitir Þín eigin goðsaga og er eftir Ævar Þór Benediktsson. Hvernig leikur þú þér oftast? Í tölvuleikjum og Sannleikanum eða kontor. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar mest að verða leikari. Krakkar Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gamall ertu? Ég heiti Jón Gnarr og verð 11 ára í maí. Hver er eftirlætisnámsgreinin þín í skólanum? Mér finnst íþróttir skemmtilegasta námsgreinin. Hver eru helstu áhugamálin þín og af hverju? Helsta áhugamál mitt er leiklist, ég hef leikið í tveimur bíómyndum og tónlistarmyndbandi. Svo var ég reyndar að prófa að hanna hálsmen og fannst það gaman. Segðu okkur meira frá því. Mig langaði í hálsmen fyrir jólin og ég fór í nokkrar búðir en leist ekki á neitt, ég fékk þá hugmynd að gera Gay Pride-fánann því allir ættu að hafa sama rétt og það finnst mér jólin snúast um. Í Leynibúðinni á Laugavegi 55 er verið að búa til skartgripi og starfsfólkið þar var til í að búa hálsmenið til fyrir mig og gerði líka nokkur önnur sem eru til í Leynibúðinni. Hvernig tónlist fílarðu best? Rapp og dubstep. Fékkstu bók eða bækur í jólagjöf og þá hverja eða hverjar? Ég fékk eina bók, hún heitir Þín eigin goðsaga og er eftir Ævar Þór Benediktsson. Hvernig leikur þú þér oftast? Í tölvuleikjum og Sannleikanum eða kontor. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar mest að verða leikari.
Krakkar Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira