Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri.
Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles.
Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar.
Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum.
Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977.
Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í.
I do not want my heroes to die!
Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go
— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016
David Bowie dead from cancer at 69.
Now Alan Rickman dead from cancer at 69.
Two great talents, one bloody awful disease.
— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016
Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time
— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016
Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends
— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016
What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed
— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016