KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 15:10 Ari Freyr Skúlason Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30
Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15
Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00
Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00
Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30