Sprengjusveitin leysir þriggja ára ráðgátu Ásgeir Erlendsson skrifar 17. janúar 2016 20:45 Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill
Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira