Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 17:30 Maðurinn segir einbreiðar brýr vera sér framandi, en þessi er yfir Glerá. Vísir/Pjetur Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira