„Allir ferðamenn verið ánægðir“ Sveinn Arnarson skrifar 4. júlí 2015 12:00 Fréttablaðið greindi frá óánægju ferðaþjónustufyrirtækja í gær með íshellinn í Langjökli. Ljóst er að margir eru einnig mjög ánægðir með hellinn. fréttablaðið/stefán Ekki eru allir sammála þeirri staðhæfingu að ferðamenn hafi orðið fyrir vonbrigðum með heimsókn sína í íshellinn í Langjökli. Ferðaþjónustufyrirtæki, sem hafa sent hundruð ferðamanna í hellinn, hafa ekki heyrt neina kvörtun hingað til og allt gengið eins og í sögu að þeirra mati. „Það hefur gengið vel að selja þetta og þeir ferðamenn sem við höfum sent eru almennt mjög ánægðir. Við höfum einnig verið að fara með ferðaskrifstofufólk sem er að selja þessar ferðir og enginn lýst yfir óánægju,“ segir Þórir Garðarsson hjá Gray Line. Kári Björnsson, ferðaskipuleggjandi hjá Extreme Iceland, tekur í sama streng og segir fyrirtækið hafa sent á annað hundrað ferðamanna að íshellinum í Langjökli og enginn hafi kvartað. „Við byrjuðum í byrjun júní að senda ferðamenn á staðinn og gerum það næstum daglega. Allir þeir ferðamenn sem við höfum sent að íshellinum eru mjög ánægðir með ferðina. Enginn hefur borið fram kvörtun af neinu tagi og allt gengið eins og í sögu. Þetta er mikill fjöldi ferðamanna sem við höfum farið með upp á jökul, líklega yfir eitt hundrað ferðamenn,“ segir Kári. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Ekki eru allir sammála þeirri staðhæfingu að ferðamenn hafi orðið fyrir vonbrigðum með heimsókn sína í íshellinn í Langjökli. Ferðaþjónustufyrirtæki, sem hafa sent hundruð ferðamanna í hellinn, hafa ekki heyrt neina kvörtun hingað til og allt gengið eins og í sögu að þeirra mati. „Það hefur gengið vel að selja þetta og þeir ferðamenn sem við höfum sent eru almennt mjög ánægðir. Við höfum einnig verið að fara með ferðaskrifstofufólk sem er að selja þessar ferðir og enginn lýst yfir óánægju,“ segir Þórir Garðarsson hjá Gray Line. Kári Björnsson, ferðaskipuleggjandi hjá Extreme Iceland, tekur í sama streng og segir fyrirtækið hafa sent á annað hundrað ferðamanna að íshellinum í Langjökli og enginn hafi kvartað. „Við byrjuðum í byrjun júní að senda ferðamenn á staðinn og gerum það næstum daglega. Allir þeir ferðamenn sem við höfum sent að íshellinum eru mjög ánægðir með ferðina. Enginn hefur borið fram kvörtun af neinu tagi og allt gengið eins og í sögu. Þetta er mikill fjöldi ferðamanna sem við höfum farið með upp á jökul, líklega yfir eitt hundrað ferðamenn,“ segir Kári.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu