Stelpur rokka! í Hörpu 20. júní 2015 07:00 Stelpum finnst gaman að rokka MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR "Við erum að halda svona námskeið í fyrsta sinn í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna,“ segir Sunna Ingólfsdóttir, ein kvenna úr skipulagsteymi Stelpur rokka!, en þær bjóða 13 til 16 ára stelpum í ókeypis lagasmíðavinnusmiðju í Hörpu á sunnudag í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Þær Sunna, Auður Viðarsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir sjá um kennslu. Vinnusmiðjan er ólík öðrum smiðjum Stelpur rokka! að því leytinu til að um er að ræða einn dag, þar sem átta stelpur koma fyrir hádegi og átta eftir hádegi. Félagasamtökin Stelpur rokka! fagna sínu fjórða starfsári í ár og hafa áður haft rokkbúðir yfir sumartímann og veturinn.Hljóðgervlar, forrit og öpp notuð til tónlistarsköpunar.MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR„Stelpunum er skipt upp í hópa og við búum til lag með takti, hljóðfærum, búum til texta og syngjum. Svo tökum við lagið upp. Pælingin er að þær læri að taka upp lag og geti svo endurtekið leikinn heima hjá sér. Þetta er öðruvísi en rokkbúðirnar, þar sem lokatakmarkið er tónleikar. Þetta er upptökukennsla og lagið endar á netinu nánast um leið og námskeiðinu lýkur.“ Námskeiðið er haldið í sal á áttundu hæð Hörpu á sunnudag. „Það er ótrúlegt útsýni þaðan og þetta er frábær staður til þess að læra að taka upp. Við erum gríðarlega spenntar fyrir þessu,“ útskýrir Sunna. „Það eru ennþá laus pláss og við tökum við bókunum á kiton@kiton.is. Það eru allar stelpur velkomnar á þessu aldursbili, það er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða og transkrakkar eru hjartanlega velkomnir. Við prófum alls konar græjur, hljóðgervla, forrit og öpp og lærum um fjölbreyttar tónlistarkonur í leiðinni.“ Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
"Við erum að halda svona námskeið í fyrsta sinn í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna,“ segir Sunna Ingólfsdóttir, ein kvenna úr skipulagsteymi Stelpur rokka!, en þær bjóða 13 til 16 ára stelpum í ókeypis lagasmíðavinnusmiðju í Hörpu á sunnudag í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Þær Sunna, Auður Viðarsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir sjá um kennslu. Vinnusmiðjan er ólík öðrum smiðjum Stelpur rokka! að því leytinu til að um er að ræða einn dag, þar sem átta stelpur koma fyrir hádegi og átta eftir hádegi. Félagasamtökin Stelpur rokka! fagna sínu fjórða starfsári í ár og hafa áður haft rokkbúðir yfir sumartímann og veturinn.Hljóðgervlar, forrit og öpp notuð til tónlistarsköpunar.MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR„Stelpunum er skipt upp í hópa og við búum til lag með takti, hljóðfærum, búum til texta og syngjum. Svo tökum við lagið upp. Pælingin er að þær læri að taka upp lag og geti svo endurtekið leikinn heima hjá sér. Þetta er öðruvísi en rokkbúðirnar, þar sem lokatakmarkið er tónleikar. Þetta er upptökukennsla og lagið endar á netinu nánast um leið og námskeiðinu lýkur.“ Námskeiðið er haldið í sal á áttundu hæð Hörpu á sunnudag. „Það er ótrúlegt útsýni þaðan og þetta er frábær staður til þess að læra að taka upp. Við erum gríðarlega spenntar fyrir þessu,“ útskýrir Sunna. „Það eru ennþá laus pláss og við tökum við bókunum á kiton@kiton.is. Það eru allar stelpur velkomnar á þessu aldursbili, það er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða og transkrakkar eru hjartanlega velkomnir. Við prófum alls konar græjur, hljóðgervla, forrit og öpp og lærum um fjölbreyttar tónlistarkonur í leiðinni.“
Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira