Niðurstaða eftir rúman hálfan mánuð 4. júní 2015 07:00 Ólafía B. Rafnsdóttir Kjaramál Félagsmenn VR og LÍV kjósa um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) frá því níu árdegis 10. júní til tólf á hádegi 22. júní næstkomandi. Kosningin er rafræn og liggur því niðurstaða fyrir skömmu eftir að kosningu lýkur. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að boðað hafi verið til félagsfunda til að kynna samningana sem undirritaðir voru 29. maí síðastliðinn. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gær. Þá verður fundur í Reykjavík, Vestmannaeyjum og í Neskaupstað á fimmtudag og á Reyðarfirði og aftur á Egilsstöðum 8. og 9. júní. Ólafía segir megináherslu hafa verið lagða á að hækka lægstu laun og verja millitekjur. „Og við teljum mikilvægt að reyna að tryggja stöðugleika og frið á vinnumarkaði til lengri tíma til að hægt sé að styrkja stöðu launafólks og efla atvinnulíf.“ Þá séu skýr opnunarákvæði í samningnum ef forsendur hans bresta. Fari svo að samningnum verði hafnað segir Ólafía samkomulag um að færa öll verkfallsplön aftur um fimm daga eftir að atkvæðagreiðslu lýkur. Náist ekki samningar á ný innan þess tíma gæti því brostið á með verkföllum á ný um næstu mánaðamót. Auk VR og LÍV áttu aðild að samningunum Stéttarfélag Vesturlands og félög Flóabandalagsins, Efling, Hlíf og VSFK og undirbúa þau atkvæðagreiðslu á svipuðum tíma og VR. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Kjaramál Félagsmenn VR og LÍV kjósa um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) frá því níu árdegis 10. júní til tólf á hádegi 22. júní næstkomandi. Kosningin er rafræn og liggur því niðurstaða fyrir skömmu eftir að kosningu lýkur. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að boðað hafi verið til félagsfunda til að kynna samningana sem undirritaðir voru 29. maí síðastliðinn. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gær. Þá verður fundur í Reykjavík, Vestmannaeyjum og í Neskaupstað á fimmtudag og á Reyðarfirði og aftur á Egilsstöðum 8. og 9. júní. Ólafía segir megináherslu hafa verið lagða á að hækka lægstu laun og verja millitekjur. „Og við teljum mikilvægt að reyna að tryggja stöðugleika og frið á vinnumarkaði til lengri tíma til að hægt sé að styrkja stöðu launafólks og efla atvinnulíf.“ Þá séu skýr opnunarákvæði í samningnum ef forsendur hans bresta. Fari svo að samningnum verði hafnað segir Ólafía samkomulag um að færa öll verkfallsplön aftur um fimm daga eftir að atkvæðagreiðslu lýkur. Náist ekki samningar á ný innan þess tíma gæti því brostið á með verkföllum á ný um næstu mánaðamót. Auk VR og LÍV áttu aðild að samningunum Stéttarfélag Vesturlands og félög Flóabandalagsins, Efling, Hlíf og VSFK og undirbúa þau atkvæðagreiðslu á svipuðum tíma og VR.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22
Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00