Boðar líklega til þingkosninga í næstu viku Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 23. maí 2015 09:00 Helle Thorning-Schmidt mælist vinsælasta forsætisráðherraefnið í Danmörku. AFP/Nordicphotos Samkvæmt heimildarmönnum úr danska forsætisráðuneytinu er talið afar líklegt að Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, boði til þingkosninga í næstu viku. Kosningar í Danmörku eru yfirleitt haldnar þremur vikum eftir að forsætisráðherra boðar til þeirra. Ef Thorning-Schmidt boðar til kosninga í næstu viku þýðir það að kosningarnar verða haldnar 16. júní. En kosningar þarf að halda í Danmörku í síðasta lagi 14. september. Rauð blokk vinstriflokkanna mælist minni en blá blokk hægrimanna í skoðanakönnunum undanfarið en talið er að hún boði til kosninga á þessum tímapunkti vegna mikils persónufylgis upp á síðkastið. Þá mælist Jafnaðarmannaflokkur Helle Thorning-Schmidt stærstur með um 24 prósenta fylgi en Venstre, frjálslyndi flokkur Lars Løkke Rasmussen, með um 22 prósent í skoðanakönnunum. Gengi Venstre er nokkuð slakara en í síðustu kosningum þrátt fyrir setu í stjórnarandstöðu en það skýrist af velgengni Danska þjóðarflokksins sem sækir í sig veðrið á hægrivæng stjórnmálanna. Jafnaðarmenn hafa náð að verja fylgi sitt frá því í síðustu kosningum en margir vilja þakka það nýrri innflytjendastefnu flokksins sem þykir strangari í garð innflytjenda en áður. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Samkvæmt heimildarmönnum úr danska forsætisráðuneytinu er talið afar líklegt að Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, boði til þingkosninga í næstu viku. Kosningar í Danmörku eru yfirleitt haldnar þremur vikum eftir að forsætisráðherra boðar til þeirra. Ef Thorning-Schmidt boðar til kosninga í næstu viku þýðir það að kosningarnar verða haldnar 16. júní. En kosningar þarf að halda í Danmörku í síðasta lagi 14. september. Rauð blokk vinstriflokkanna mælist minni en blá blokk hægrimanna í skoðanakönnunum undanfarið en talið er að hún boði til kosninga á þessum tímapunkti vegna mikils persónufylgis upp á síðkastið. Þá mælist Jafnaðarmannaflokkur Helle Thorning-Schmidt stærstur með um 24 prósenta fylgi en Venstre, frjálslyndi flokkur Lars Løkke Rasmussen, með um 22 prósent í skoðanakönnunum. Gengi Venstre er nokkuð slakara en í síðustu kosningum þrátt fyrir setu í stjórnarandstöðu en það skýrist af velgengni Danska þjóðarflokksins sem sækir í sig veðrið á hægrivæng stjórnmálanna. Jafnaðarmenn hafa náð að verja fylgi sitt frá því í síðustu kosningum en margir vilja þakka það nýrri innflytjendastefnu flokksins sem þykir strangari í garð innflytjenda en áður.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira