Heppinn með samstarfsfólk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2015 13:30 Sigurður Yngvi ákvað að synda á móti straumnum og flytja heim til Íslands til að sinna rannsóknum. Vísir/Vilhelm ?Aðalstarf mitt er við rannsóknir og við höfum birt fjölda vísindagreina í virtum ritrýndum tímaritum. Þetta hefur vakið athygli og ég hef ferðast víða til að segja frá rannsóknunum. Ég hef líka verið heppinn með samstarfsfólkið, það er eintómir snillingar,? segir Sigurður Yngvi Kristinsson spurður um tilefni verðlauna sem honum hlotnuðust nýlega. Hann er yngsti prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands og í hlutastarfi á Landspítalanum. Hann kveðst hafa lagt áherslu á að rannsaka sjúklinga með beinmergskrabbamein sem kallast mergæxli, horfur þeirra, fylgikvilla og ættlægni sjúkdómsins, auk áhættuþátta. Sigurður Yngvi flutti frá Svíþjóð 2012, eftir sérnám og störf við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi. Skyldi hann hafa sleppt góðri stöðu þar til að koma heim? ?Ég hefði getað verið áfram í ágætri stöðu á Karólínska en okkur í fjölskyldunni langaði að flytja heim. Auðvitað var líka lúxus fyrir mig að fá þessa stöðu sem ég er í og að geta einbeitt mér að rannsóknum, það er ekki sjálfgefið á þessu landi. Konan mín er nýrnalæknir og við eigum þrjú börn, sjö, fjórtán og sextán ára. Það voru ekki síst börnin sem komu mér heim.? Eflaust muna margir eftir Sigurði Yngva úr danskeppnum fyrri ára og jafnvel úr sjónvarpinu þegar hann dansaði í íslensku Eurovision-keppninni með Önnu Mjöll. ?Ég er ekki það ungur enn að ég sé að dansa eða keppa,? segir hann þegar þetta er rifjað upp. ?En auðvitað dansa ég þegar ég er að skemmta mér.? Eurovision Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira
?Aðalstarf mitt er við rannsóknir og við höfum birt fjölda vísindagreina í virtum ritrýndum tímaritum. Þetta hefur vakið athygli og ég hef ferðast víða til að segja frá rannsóknunum. Ég hef líka verið heppinn með samstarfsfólkið, það er eintómir snillingar,? segir Sigurður Yngvi Kristinsson spurður um tilefni verðlauna sem honum hlotnuðust nýlega. Hann er yngsti prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands og í hlutastarfi á Landspítalanum. Hann kveðst hafa lagt áherslu á að rannsaka sjúklinga með beinmergskrabbamein sem kallast mergæxli, horfur þeirra, fylgikvilla og ættlægni sjúkdómsins, auk áhættuþátta. Sigurður Yngvi flutti frá Svíþjóð 2012, eftir sérnám og störf við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi. Skyldi hann hafa sleppt góðri stöðu þar til að koma heim? ?Ég hefði getað verið áfram í ágætri stöðu á Karólínska en okkur í fjölskyldunni langaði að flytja heim. Auðvitað var líka lúxus fyrir mig að fá þessa stöðu sem ég er í og að geta einbeitt mér að rannsóknum, það er ekki sjálfgefið á þessu landi. Konan mín er nýrnalæknir og við eigum þrjú börn, sjö, fjórtán og sextán ára. Það voru ekki síst börnin sem komu mér heim.? Eflaust muna margir eftir Sigurði Yngva úr danskeppnum fyrri ára og jafnvel úr sjónvarpinu þegar hann dansaði í íslensku Eurovision-keppninni með Önnu Mjöll. ?Ég er ekki það ungur enn að ég sé að dansa eða keppa,? segir hann þegar þetta er rifjað upp. ?En auðvitað dansa ég þegar ég er að skemmta mér.?
Eurovision Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira