Ábyrgðin alltaf Landspítalans Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 1. maí 2015 13:30 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segist kappkosta að öryggi sé tryggt. „Að sjálfsögðu er öryggi okkar sjúklinga á okkar ábyrgð og eitthvað sem við kappkostum að sinna,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, um ummæli yfirlæknis krabbameinslækninga á Landspítalanum, Gunnars Bjarna Ragnarssonar, sem sagðist ekki geta tryggt að sjúklingar yrðu ekki fyrir skaða vegna verkfalls Bandalags háskólamanna á spítalanum. Sjúklingar á Landspítalanum finna í sífellt meiri mæli fyrir áhrifum verkfallsaðgerða BHM. Rúmar þrjár vikur eru nú síðan ríflega fimm hundruð starfsmenn á spítalanum fóru í verkfall. „Það er reynt að koma í veg fyrir það að lyfjameðferð rofni en það hefur gerst í nokkrum tilvikum,“ sagði Gunnar Bjarni og sagði ástæðuna þá að sjúklingar hefðu ekki komist í myndgreiningarrannsókn. Þá hefðu miklar tafir orðið víða á starfseminni, bið eftir meðferð á geisladeild væri til að mynda afar löng. Verkfallið nú sagði hann að auki hafa meiri áhrif á krabbameinssjúka en læknaverkfallið. Páll sagði ábyrgð á öryggi sjúklinga sameiginlega. „Það er hins vegar sameiginlegt verkefni okkar og þeirra sem eru í verkfalli að tryggja að aðgerðir eins og verkföll raski öryggi okkar og þjónustu sem minnst.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ 30. apríl 2015 14:44 Hjúkrunarfræðingar munu greiða atkvæði um verkfall Atkvæðagreiðslan nær til rúmlega 2100 hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. 1. maí 2015 09:58 Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. 29. apríl 2015 20:10 Geta ekki tryggt að sjúklingar verði ekki fyrir skaða vegna verkfalls Sjúklingar á Landspítalanum finna í sífellt meiri mæli fyrir áhrifum verkfallsaðgerða BHM. 28. apríl 2015 18:45 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
„Að sjálfsögðu er öryggi okkar sjúklinga á okkar ábyrgð og eitthvað sem við kappkostum að sinna,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, um ummæli yfirlæknis krabbameinslækninga á Landspítalanum, Gunnars Bjarna Ragnarssonar, sem sagðist ekki geta tryggt að sjúklingar yrðu ekki fyrir skaða vegna verkfalls Bandalags háskólamanna á spítalanum. Sjúklingar á Landspítalanum finna í sífellt meiri mæli fyrir áhrifum verkfallsaðgerða BHM. Rúmar þrjár vikur eru nú síðan ríflega fimm hundruð starfsmenn á spítalanum fóru í verkfall. „Það er reynt að koma í veg fyrir það að lyfjameðferð rofni en það hefur gerst í nokkrum tilvikum,“ sagði Gunnar Bjarni og sagði ástæðuna þá að sjúklingar hefðu ekki komist í myndgreiningarrannsókn. Þá hefðu miklar tafir orðið víða á starfseminni, bið eftir meðferð á geisladeild væri til að mynda afar löng. Verkfallið nú sagði hann að auki hafa meiri áhrif á krabbameinssjúka en læknaverkfallið. Páll sagði ábyrgð á öryggi sjúklinga sameiginlega. „Það er hins vegar sameiginlegt verkefni okkar og þeirra sem eru í verkfalli að tryggja að aðgerðir eins og verkföll raski öryggi okkar og þjónustu sem minnst.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ 30. apríl 2015 14:44 Hjúkrunarfræðingar munu greiða atkvæði um verkfall Atkvæðagreiðslan nær til rúmlega 2100 hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. 1. maí 2015 09:58 Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. 29. apríl 2015 20:10 Geta ekki tryggt að sjúklingar verði ekki fyrir skaða vegna verkfalls Sjúklingar á Landspítalanum finna í sífellt meiri mæli fyrir áhrifum verkfallsaðgerða BHM. 28. apríl 2015 18:45 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ 30. apríl 2015 14:44
Hjúkrunarfræðingar munu greiða atkvæði um verkfall Atkvæðagreiðslan nær til rúmlega 2100 hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. 1. maí 2015 09:58
Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. 29. apríl 2015 20:10
Geta ekki tryggt að sjúklingar verði ekki fyrir skaða vegna verkfalls Sjúklingar á Landspítalanum finna í sífellt meiri mæli fyrir áhrifum verkfallsaðgerða BHM. 28. apríl 2015 18:45