Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Jóhann Óli Eiðsson og Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 8. apríl 2015 08:30 Páll Óskar Hjálmtýsson Vísir/Lárus Sigurðarson „Ég held svei mér þá að þetta sé það besta sem hefur komið frá mér,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Aðstandendur keppninnar buðu Palla að frumflytja lagið í lokaþættinum, sem hann auðvitað þáði. „Um leið og ég er búinn að frumflytja lagið, bara um leið og ég stíg af sviðinu, verður hægt að ná í lagið á palloskar.is, á Spotify og tónlist.is,“ segir Palli, en hann ætlar að bæta um betur og verður lagið þar aðgengilegt án endurgjalds. „Ég ákvað að gefa lagið og það verður ekki einu sinni hægt að koma með frjáls fjárframlög,“ segir hann. „Svo er tilbúið textamyndband sem fer beint inn á Youtube strax eftir flutninginn.“ Í síðasta mánuði var opnuð sýning Palla í Rokksafninu. „Það er búin að vera rúllandi fín umferð þarna og þetta gengur bara mega-vel. Safnið tekur á móti hópum á virkum dögum og hafa bæði grunn- og leikskólar heimsótt sýninguna ásamt því að fyrirtæki fara með hóp í peppferðir þangað,“ segir Palli, sem var staddur á Akureyri að taka upp nýtt efni. Ísland Got Talent Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira
„Ég held svei mér þá að þetta sé það besta sem hefur komið frá mér,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann mun frumflytja glænýtt lag í beinni útsendingu í úrslitaþætti Ísland Got Talent á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Aðstandendur keppninnar buðu Palla að frumflytja lagið í lokaþættinum, sem hann auðvitað þáði. „Um leið og ég er búinn að frumflytja lagið, bara um leið og ég stíg af sviðinu, verður hægt að ná í lagið á palloskar.is, á Spotify og tónlist.is,“ segir Palli, en hann ætlar að bæta um betur og verður lagið þar aðgengilegt án endurgjalds. „Ég ákvað að gefa lagið og það verður ekki einu sinni hægt að koma með frjáls fjárframlög,“ segir hann. „Svo er tilbúið textamyndband sem fer beint inn á Youtube strax eftir flutninginn.“ Í síðasta mánuði var opnuð sýning Palla í Rokksafninu. „Það er búin að vera rúllandi fín umferð þarna og þetta gengur bara mega-vel. Safnið tekur á móti hópum á virkum dögum og hafa bæði grunn- og leikskólar heimsótt sýninguna ásamt því að fyrirtæki fara með hóp í peppferðir þangað,“ segir Palli, sem var staddur á Akureyri að taka upp nýtt efni.
Ísland Got Talent Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira