Minna vesen á fólki en á venjulegri helgi Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 09:00 Birna Jónasdóttir rokkstjóri er í skýjunum með hátíðina. Vísir „Heyrðu, ég var bara að senda síðustu popparana upp í vél og í loftið. Ég á reyndar eftir að athuga hvort einhver hafi orðið eftir, en ég efast um það,“ sagði Birna Jónasdóttir, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, í gær en henni lauk á sunnudag. Gekk hátíðin vonum framar. „Ég heimsótti einmitt lögguna í morgun, og þeir voru jafn hissa og ég. Það kom ekki upp neitt vesen. Þetta var minna en á venjulegri helgi,“ segir hún. Gestir og heimamenn hafa því skemmt sér vel og friðsamlega yfir páskahátíðina, en um þrjú þúsund manns voru í bænum. „Nú taka við þrif og frágangur, áður en við förum að spá í næstu hátíð.“ Flugi hljómsveitarinnar AmabAdama seinkaði á laugardagskvöld, og höfðu þau einungis hálftíma frá því þau lentu og þar til þau stigu á svið. „Við náðum reyndar ekki að hita upp, en það hafði ekki mikil áhrif þannig séð,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona sveitarinnar. „Trompetleikarinn okkar reyndar missti af fluginu á laugardeginum, en hann náði að vera með á ballinu á Krúsinni á sunnudag. Það var mikið stuð og ótrúlega gaman að vera með.“ Aldrei fór ég suður Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
„Heyrðu, ég var bara að senda síðustu popparana upp í vél og í loftið. Ég á reyndar eftir að athuga hvort einhver hafi orðið eftir, en ég efast um það,“ sagði Birna Jónasdóttir, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, í gær en henni lauk á sunnudag. Gekk hátíðin vonum framar. „Ég heimsótti einmitt lögguna í morgun, og þeir voru jafn hissa og ég. Það kom ekki upp neitt vesen. Þetta var minna en á venjulegri helgi,“ segir hún. Gestir og heimamenn hafa því skemmt sér vel og friðsamlega yfir páskahátíðina, en um þrjú þúsund manns voru í bænum. „Nú taka við þrif og frágangur, áður en við förum að spá í næstu hátíð.“ Flugi hljómsveitarinnar AmabAdama seinkaði á laugardagskvöld, og höfðu þau einungis hálftíma frá því þau lentu og þar til þau stigu á svið. „Við náðum reyndar ekki að hita upp, en það hafði ekki mikil áhrif þannig séð,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona sveitarinnar. „Trompetleikarinn okkar reyndar missti af fluginu á laugardeginum, en hann náði að vera með á ballinu á Krúsinni á sunnudag. Það var mikið stuð og ótrúlega gaman að vera með.“
Aldrei fór ég suður Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira