Kölski á sér margar myndir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2015 13:30 Það er brugðið á leik í óperunni um Sæmund fróða. Þessar stúlkur túlka öldur hafsins. „Sæmundur fróði hefur lengi leitað á mig sem viðfangsefni en ég vísaði honum alltaf frá því mér fannst sagan svo karllæg en þegar ég áttaði mig á því að kölski á sér margar myndir og getur bæði verið karlmaður og kvenmaður óx mér ásmegin,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. Þórunn er höfundur bæði tóna og texta nýrrar óperu um Sæmund fróða sem frumflutt verður í Iðnó annað kvöld, sunnudag, klukkan 20. Auk þess er hún leikstjóri en Hrafnkell Orri útsetti tónlistina fyrir hljómsveit og stjórnar henni. Sæmundur fróði er samvinnuverkefni leikfélagsins Hugleiks og Tónlistarskólans í Reykjavík. Óperan er mannmörg, með tíu manna hljómsveit, tíu einsöngvurum og 21 manns kór. „Það er gaman að virkja svona marga krafta saman og sjá þá birtast á sviðinu, meðal annars sem vinnufólk í Odda og skólafólk í Svartaskóla. Við flökkum hikstalaust á milli heimsálfa og syndum yfir hafið,“ lýsir Þórunn sem kveðst hafa rifjað upp ansi margar þjóðsögur um Sæmund fróða. „Mér finnst gaman að Sæmundur var sannanlega til og við vitum hvenær fæddist og dó. Hann fór til Evrópu til að læra en svo hefur þjóðin ákveðið að spinna alls konar sögur í kringum þennan mann sem var hámenntaður á síns tíma mælikvarða.“ Sýningar verða alls fjórar í Iðnó, 15., 16., 17. og 18. mars og hefjast allar klukkan 20. Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Sæmundur fróði hefur lengi leitað á mig sem viðfangsefni en ég vísaði honum alltaf frá því mér fannst sagan svo karllæg en þegar ég áttaði mig á því að kölski á sér margar myndir og getur bæði verið karlmaður og kvenmaður óx mér ásmegin,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. Þórunn er höfundur bæði tóna og texta nýrrar óperu um Sæmund fróða sem frumflutt verður í Iðnó annað kvöld, sunnudag, klukkan 20. Auk þess er hún leikstjóri en Hrafnkell Orri útsetti tónlistina fyrir hljómsveit og stjórnar henni. Sæmundur fróði er samvinnuverkefni leikfélagsins Hugleiks og Tónlistarskólans í Reykjavík. Óperan er mannmörg, með tíu manna hljómsveit, tíu einsöngvurum og 21 manns kór. „Það er gaman að virkja svona marga krafta saman og sjá þá birtast á sviðinu, meðal annars sem vinnufólk í Odda og skólafólk í Svartaskóla. Við flökkum hikstalaust á milli heimsálfa og syndum yfir hafið,“ lýsir Þórunn sem kveðst hafa rifjað upp ansi margar þjóðsögur um Sæmund fróða. „Mér finnst gaman að Sæmundur var sannanlega til og við vitum hvenær fæddist og dó. Hann fór til Evrópu til að læra en svo hefur þjóðin ákveðið að spinna alls konar sögur í kringum þennan mann sem var hámenntaður á síns tíma mælikvarða.“ Sýningar verða alls fjórar í Iðnó, 15., 16., 17. og 18. mars og hefjast allar klukkan 20.
Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira