Ekki fyrstu endurkomur ÍBV í Höllinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 06:00 Meistarar ÍBV er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. vísir/Þórdís ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á FH, 23-22, í úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er í annað sinn sem ÍBV verður bikarmeistari en það vann þann fyrri fyrir 24 árum með sigri á Víkingi í Höllinni, 26-22. Það sem einkenndi bikarúrslitahelgina hjá Eyjamönnum voru endurkomurnar. ÍBV var sex mörkum undir, 18-12, gegn Haukum í undanúrslitum en skoraði níu mörk í röð og breytti stöðunni í 21-18. Það vann svo leikinn, 23-21. Í úrslitaleiknum sjálfum gegn FH var ÍBV mest fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 11-7. Eins og í undanúrslitunum gafst ÍBV ekki upp enda ekki þekkt fyrir það. Eyjamenn skoruðu fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og tvö fyrstu í seinni hálfleik. Samtals skoraði ÍBV sex mörk í röð og breytti stöðunni í 13-11. Þessar endurkomur voru vel við hæfi því þegar ÍBV vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil gegn Víkingi árið 1991 lenti liði fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 7-3, og missti besta varnarmann liðsins, Sigurbjörn Óskarsson, út af með rautt spjald fyrir kjaftbrúk og læti. Eyjamenn svöruðu því mótlæti með átta mörkum í röð. Þeir breyttu stöðunni í 11-7, létu forystuna aldrei af hendi og unnu nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Víkings, 26-22. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00 Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á FH, 23-22, í úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta er í annað sinn sem ÍBV verður bikarmeistari en það vann þann fyrri fyrir 24 árum með sigri á Víkingi í Höllinni, 26-22. Það sem einkenndi bikarúrslitahelgina hjá Eyjamönnum voru endurkomurnar. ÍBV var sex mörkum undir, 18-12, gegn Haukum í undanúrslitum en skoraði níu mörk í röð og breytti stöðunni í 21-18. Það vann svo leikinn, 23-21. Í úrslitaleiknum sjálfum gegn FH var ÍBV mest fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 11-7. Eins og í undanúrslitunum gafst ÍBV ekki upp enda ekki þekkt fyrir það. Eyjamenn skoruðu fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og tvö fyrstu í seinni hálfleik. Samtals skoraði ÍBV sex mörk í röð og breytti stöðunni í 13-11. Þessar endurkomur voru vel við hæfi því þegar ÍBV vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil gegn Víkingi árið 1991 lenti liði fjórum mörkum undir í fyrri hálfleik, 7-3, og missti besta varnarmann liðsins, Sigurbjörn Óskarsson, út af með rautt spjald fyrir kjaftbrúk og læti. Eyjamenn svöruðu því mótlæti með átta mörkum í röð. Þeir breyttu stöðunni í 11-7, létu forystuna aldrei af hendi og unnu nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Víkings, 26-22.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00 Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46
Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. 1. mars 2015 12:00
Sjáðu bikarævintýri Eyjamanna frá upphafi til enda | Myndband ÍBV fylgt frá Eyjum til Reykjavíkur og heim aftur með bikarinn í nýrri heimildamynd. 2. mars 2015 19:45
Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05