Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Adda Soffía skrifar 26. febrúar 2015 11:00 Eyjólfur Gíslason Vísir „Þetta er ótrúlega gaman fyrir okkur og áhugavert að sjá þennan mikla áhuga sem er að koma frá blaðamönnum og flottum tímaritum í Bandaríkjunum,“ segir Eyjólfur Gíslason fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival. Hingað eru á leiðinni flottir erlendir blaðamenn frá tímaritum eins og W Magazine, þýska Vogue, Style.com, V Magazine, NY Magazine, Interview og Now Fashion. Að auki hafa Nikolaj Nielsen, framkvæmdastjóri Won Hundred, framkvæmdastjóri Elite Model Management í London og Anne Christine Persson, framkvæmdastjóri Copenhagen Fashion Week. „Við erum rosalega glöð að fá Anne til okkar. Það gefur okkur mikinn styrk upp á framhaldið og áframhaldandi uppbyggingu. Þetta sýnir líka að RFF er komin á ákveðinn stall,“ segir Eyjólfur. Hann segir komu blaðamannanna skipta höfuðmáli fyrir RFF. „Það er svo mikilvægt fyrir hönnuðina að fá góða umfjöllun um sýninguna sína úti,“ segir hann. Reykjavík Fashion Festival fer fram í Hörpu 12.-15. mars og hófst miðasala formlega í gær á harpa.is. RFF Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Þetta er ótrúlega gaman fyrir okkur og áhugavert að sjá þennan mikla áhuga sem er að koma frá blaðamönnum og flottum tímaritum í Bandaríkjunum,“ segir Eyjólfur Gíslason fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival. Hingað eru á leiðinni flottir erlendir blaðamenn frá tímaritum eins og W Magazine, þýska Vogue, Style.com, V Magazine, NY Magazine, Interview og Now Fashion. Að auki hafa Nikolaj Nielsen, framkvæmdastjóri Won Hundred, framkvæmdastjóri Elite Model Management í London og Anne Christine Persson, framkvæmdastjóri Copenhagen Fashion Week. „Við erum rosalega glöð að fá Anne til okkar. Það gefur okkur mikinn styrk upp á framhaldið og áframhaldandi uppbyggingu. Þetta sýnir líka að RFF er komin á ákveðinn stall,“ segir Eyjólfur. Hann segir komu blaðamannanna skipta höfuðmáli fyrir RFF. „Það er svo mikilvægt fyrir hönnuðina að fá góða umfjöllun um sýninguna sína úti,“ segir hann. Reykjavík Fashion Festival fer fram í Hörpu 12.-15. mars og hófst miðasala formlega í gær á harpa.is.
RFF Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira