Málar í anda hins hollenska Vermeers Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. febrúar 2015 13:00 Gerdine Vermeer er af ætt hins heimsfræga málara Johannes Vermeer. Akurnesingurinn og listmálarinn Bjarni Skúli Ketilsson – Baski, sýnir í Safnaskálanum á Akranesi. Hann býr í Deventer í Hollandi ásamt konu og börnum en skrapp heim til að halda námskeið í myndlist og einnig til að sýna verk sín. Myndirnar sýna daglegt líf á Akranesi og í sveitunum í kring en einnig í Deventer í Hollandi. Þetta er önnur sýning Bjarna Skúla á Akranesi. Sú fyrri var Minningar á striga árið 2012 á 70 afmæli Akraneskaupstaðar og samhliða gaf hann út bókina Akranes heima við hafið. Fyrirsætan á myndinni sem hér fylgir með er söngkona í hljómsveit listamannsins Dear Ellinor í Hollandi. Hún er af ætt hins heimsfræga málara Johannes Vermeer sem málaði meðal annars hið fræga málverk Mjólkurstúlkuna. Baski ákvað að fá hana í sams konar uppstillingu á vinnustofu sinni til að geta málað af henni mynd í anda Vermeers, frænda hennar. Hér er hún með sinn uppáhaldsdrykk og því heitir verkið Viskýstúlkan! Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Akurnesingurinn og listmálarinn Bjarni Skúli Ketilsson – Baski, sýnir í Safnaskálanum á Akranesi. Hann býr í Deventer í Hollandi ásamt konu og börnum en skrapp heim til að halda námskeið í myndlist og einnig til að sýna verk sín. Myndirnar sýna daglegt líf á Akranesi og í sveitunum í kring en einnig í Deventer í Hollandi. Þetta er önnur sýning Bjarna Skúla á Akranesi. Sú fyrri var Minningar á striga árið 2012 á 70 afmæli Akraneskaupstaðar og samhliða gaf hann út bókina Akranes heima við hafið. Fyrirsætan á myndinni sem hér fylgir með er söngkona í hljómsveit listamannsins Dear Ellinor í Hollandi. Hún er af ætt hins heimsfræga málara Johannes Vermeer sem málaði meðal annars hið fræga málverk Mjólkurstúlkuna. Baski ákvað að fá hana í sams konar uppstillingu á vinnustofu sinni til að geta málað af henni mynd í anda Vermeers, frænda hennar. Hér er hún með sinn uppáhaldsdrykk og því heitir verkið Viskýstúlkan!
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira