Ófeigur Sigurðsson rithöfundur á tvær bækur á lista fimm söluhæstu bóka hjá Eymundsson um þessar mundir.
Listinn er þannig að Afturgangan eftir Jo Nesbo er í fyrsta sæti, Dansað við björninn eftir Roslund og Thunberg í öðru, Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur í því þriðja og svo koma bækur Ófeigs, Öræfi og Skáldsaga um Jón, í fjórða og fimmta.
Með tvær á topp fimm
Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið
Fleiri fréttir
