Teiknar fræga einstaklinga í Paint-forritinu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2015 12:00 Sölvi sést hér með nokkrar myndir í bakgrunni. Vísir/Stefán „Þetta byrjaði allt bara í gríni á Skype, ég var að spila tölvuleiki með vini mínum og við þurftum eitthvað að bíða svo ég byrjaði teikna vin minn,“ segir Sölvi Smárason sem birtir myndirnar sem hann teiknar á Facebook-síðunni SövliArt. „Ég byrjaði bara á því að teikna einhverja vini mína og gerði einhverjar tvær til þrjár myndir. Í sumar byrjaði ég aftur að teikna og þá fór þetta frekar mikið af stað, sem kom mér á óvart.“ Myndir Sölva eru allar gerðar í teikniforritinu Paint og hefur hann síðastliðna mánuði teiknað fjölmarga þekkta einstaklinga, aðallega Íslendinga. „Ég teiknaði bara fyrst með tölvumúsinni af því ég var ekki með neina græju í fyrstu myndunum. Ég var frekar lengi að teikna þær myndir. Svo í ágúst eða september keypti ég mér teikniborð,“ segir hann og hlutirnir ganga því hraðar fyrir sig núna. Hann segist þó aldrei hafa stefnt á að verða listamaður. „Þetta var allt bara svona fyrir slysni,“ segir hann glaður í bragði: „Ég hef alltaf haldið að ég teiknaði frekar illa.“ Í nóvember var haldin listasýning í ungmennahúsinu Íbúðinni þar sem myndir Sölva voru meðal annara verka til sýnis en hægt er að skoða myndirnar á facebook.com/sovliart. Menning Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Þetta byrjaði allt bara í gríni á Skype, ég var að spila tölvuleiki með vini mínum og við þurftum eitthvað að bíða svo ég byrjaði teikna vin minn,“ segir Sölvi Smárason sem birtir myndirnar sem hann teiknar á Facebook-síðunni SövliArt. „Ég byrjaði bara á því að teikna einhverja vini mína og gerði einhverjar tvær til þrjár myndir. Í sumar byrjaði ég aftur að teikna og þá fór þetta frekar mikið af stað, sem kom mér á óvart.“ Myndir Sölva eru allar gerðar í teikniforritinu Paint og hefur hann síðastliðna mánuði teiknað fjölmarga þekkta einstaklinga, aðallega Íslendinga. „Ég teiknaði bara fyrst með tölvumúsinni af því ég var ekki með neina græju í fyrstu myndunum. Ég var frekar lengi að teikna þær myndir. Svo í ágúst eða september keypti ég mér teikniborð,“ segir hann og hlutirnir ganga því hraðar fyrir sig núna. Hann segist þó aldrei hafa stefnt á að verða listamaður. „Þetta var allt bara svona fyrir slysni,“ segir hann glaður í bragði: „Ég hef alltaf haldið að ég teiknaði frekar illa.“ Í nóvember var haldin listasýning í ungmennahúsinu Íbúðinni þar sem myndir Sölva voru meðal annara verka til sýnis en hægt er að skoða myndirnar á facebook.com/sovliart.
Menning Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira