Bjarnakvöld í Reykholtskirkju Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. janúar 2015 15:30 Bjarni Guðráðsson hefur ugglaust frá ýmsu að segja. Löng og farsæl saga hljóðfæra og tónlistar í Reykholtskirkju í Borgarnesi verður rakin í fyrirlestri sem Bjarni Guðráðsson heldur í Reykholtskirkju á þriðjudagskvöld og hefst klukkan 20.30. Bjarni starfarði lengi sem organisti og söngstjóri í kirkjunni, auk þess að starfa ötullega að uppbyggingu í Reykholti síðustu áratugi. Þar ber hæst bygging Reykholtskirkju-Snorrastofu sem fært hefur staðnum virðuleik og reisn og verið viðspyrna á tímum erfiðra breytinga eftir að skólahaldi lauk í Reykholtsskóla. Bjarni er dóttursonur Bjarna Bjarnasonar á Skáney (1884-1979), sem gerði garðinn frægan við orgelleik og söngstjórn. Því starfi sinnti hann í Reykholtskirkju og víðar um Borgarfjarðarhérað frá unga aldri fram undir nírætt. Þess má vænta að afkomandi hans, Bjarni í Nesi hafi frá ýmsu að segja. Á dögunum varð Bjarni áttræður og af því tilefni bjóða Snorrastofa og Reykholtskirkja gestum á Bjarnakvöldi til kaffiveitinga í safnaðar- og sýningarsal Reykholtskirkju-Snorrastofu. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Löng og farsæl saga hljóðfæra og tónlistar í Reykholtskirkju í Borgarnesi verður rakin í fyrirlestri sem Bjarni Guðráðsson heldur í Reykholtskirkju á þriðjudagskvöld og hefst klukkan 20.30. Bjarni starfarði lengi sem organisti og söngstjóri í kirkjunni, auk þess að starfa ötullega að uppbyggingu í Reykholti síðustu áratugi. Þar ber hæst bygging Reykholtskirkju-Snorrastofu sem fært hefur staðnum virðuleik og reisn og verið viðspyrna á tímum erfiðra breytinga eftir að skólahaldi lauk í Reykholtsskóla. Bjarni er dóttursonur Bjarna Bjarnasonar á Skáney (1884-1979), sem gerði garðinn frægan við orgelleik og söngstjórn. Því starfi sinnti hann í Reykholtskirkju og víðar um Borgarfjarðarhérað frá unga aldri fram undir nírætt. Þess má vænta að afkomandi hans, Bjarni í Nesi hafi frá ýmsu að segja. Á dögunum varð Bjarni áttræður og af því tilefni bjóða Snorrastofa og Reykholtskirkja gestum á Bjarnakvöldi til kaffiveitinga í safnaðar- og sýningarsal Reykholtskirkju-Snorrastofu.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira