Brá rosalega þegar apinn stökk á mig Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. janúar 2015 15:00 "Ég heiti Stuðfríður Krúttmundína Hekla Gauksdóttir en er samt alltaf kölluð Hekla,“ segir Hekla vísir/vilhelm Hvað heitir þú fullu nafni og hvað ertu gömul? „Ég heiti Stuðfríður Krúttmundína Hekla Gauksdóttir en er samt alltaf kölluð Hekla. Ég á afmæli eftir nokkra daga og þá verð ég 8 ára.“Í hvaða skóla ertu og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Háteigsskóla í öðrum bekk og finnst skemmtilegast að læra stærðfræði og lestur.“Varst þú ekki í auglýsingu fyrir Icelandair? „Jú, mamma mín var að vinna í auglýsingunni og spurði mig hvort ég vildi vera með í myndatöku. Það var skemmtilegt að taka þátt í auglýsingu og það sem var dálítið skrítið var að ég þurfti að eiga þykjustuforeldra í myndatökunni.“Hefur þú farið í flugvél? „Já ég hef farið til Svíþjóðar og Englands nokkrum sinnum.“Hvenær fórstu síðast og hvað upplifðir þú þá? „Ég fór síðast til Englands um áramótin með mömmu minni að heimsækja vinkonu hennar. Það var skemmtileg ferð og gistum við í fallegu húsi í sveitinni sem líktist helst kastala. Við fórum líka í lest til London og í bíó að sjá Paddington.“vísir/vilhelmHver eru helstu áhugamálin þín? „Myndlist, fótbolti, skautar, dans, æfa á fiðlu og að fara í ferðalög.“ Hefur þú lent í einhverjum frekari ævintýrum? „Síðasta sumar fór ég með pabba mínum til Svíþjóðar í alvöru dýragarð. Þá var api sem stökk á hausinn á mér og mér brá rosalega mikið. Svo fórum við í alvöru draugahús í tívolíinu en þegar ég sá fyrsta skrímslið þorði ég ekki lengra og fór út aftur.“Hvernig finnst þér skemmtilegast að leika þér? „Mér finnst gaman að leika mér í leik sem heitir 10, 20 við krakkana í skólanum mínum og svo á ég líka bestu vinkonur sem heita Embla og Bríet og þegar ég hitti þær þá finnst okkur gaman að leika í mömmó, monster high, í iPad, lita og teikna og margt margt fleira.“Hvað langar þig helst að verða þegar þú verður stór? „Myndlistarkona, vísindamaður, læknir, leikkona, söngkona og bakari.“ Krakkar Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Hvað heitir þú fullu nafni og hvað ertu gömul? „Ég heiti Stuðfríður Krúttmundína Hekla Gauksdóttir en er samt alltaf kölluð Hekla. Ég á afmæli eftir nokkra daga og þá verð ég 8 ára.“Í hvaða skóla ertu og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Háteigsskóla í öðrum bekk og finnst skemmtilegast að læra stærðfræði og lestur.“Varst þú ekki í auglýsingu fyrir Icelandair? „Jú, mamma mín var að vinna í auglýsingunni og spurði mig hvort ég vildi vera með í myndatöku. Það var skemmtilegt að taka þátt í auglýsingu og það sem var dálítið skrítið var að ég þurfti að eiga þykjustuforeldra í myndatökunni.“Hefur þú farið í flugvél? „Já ég hef farið til Svíþjóðar og Englands nokkrum sinnum.“Hvenær fórstu síðast og hvað upplifðir þú þá? „Ég fór síðast til Englands um áramótin með mömmu minni að heimsækja vinkonu hennar. Það var skemmtileg ferð og gistum við í fallegu húsi í sveitinni sem líktist helst kastala. Við fórum líka í lest til London og í bíó að sjá Paddington.“vísir/vilhelmHver eru helstu áhugamálin þín? „Myndlist, fótbolti, skautar, dans, æfa á fiðlu og að fara í ferðalög.“ Hefur þú lent í einhverjum frekari ævintýrum? „Síðasta sumar fór ég með pabba mínum til Svíþjóðar í alvöru dýragarð. Þá var api sem stökk á hausinn á mér og mér brá rosalega mikið. Svo fórum við í alvöru draugahús í tívolíinu en þegar ég sá fyrsta skrímslið þorði ég ekki lengra og fór út aftur.“Hvernig finnst þér skemmtilegast að leika þér? „Mér finnst gaman að leika mér í leik sem heitir 10, 20 við krakkana í skólanum mínum og svo á ég líka bestu vinkonur sem heita Embla og Bríet og þegar ég hitti þær þá finnst okkur gaman að leika í mömmó, monster high, í iPad, lita og teikna og margt margt fleira.“Hvað langar þig helst að verða þegar þú verður stór? „Myndlistarkona, vísindamaður, læknir, leikkona, söngkona og bakari.“
Krakkar Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira