Selfyssingur er langmarkahæstur í Olís-deild kvenna í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2015 06:00 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið frábær með Selfossliðinu í vetur. Vísir/Daníel Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik. Hrafnhildur Hanna skoraði níu mörk í naumu tapi á móti Val um síðustu helgi en þetta var sjötti leikurinn í vetur þar sem hún skorar átta mörk eða meira. Mest skoraði hún fjórtán mörk í einum leik en það var á útivelli á móti toppliði Fram. Hrafnhildur Hanna hefur skorað fimmtán mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Haukakonan Marija Gedroit. Martha Hermannsdóttir hjá KA/Þór er síðan í þriðja sætinu með 68 mörk. Upplýsingar um markaskor leikmanna koma frá heimasíðum HSÍ. Frammistaða Hrafnhildar Hönnu hefur ekki farið fram hjá landsliðsþjálfaranum sem valdi hana í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir áramót. Hrafnhildur Hanna spilaði sinn fyrsta leik og skoraði sitt fyrsta mark í 28-22 sigri úti í Makedóníu í undankeppni HM. Eyjakonur eiga flesta leikmenn á topp tuttugu, eða fimm, sem gerir 25 prósent af markahæstu leikmönnum deildarinnar. Ekkert annað félag á fleiri en tvo leikmenn meðal tuttugu efstu.Markahæstar í Olís-deild kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss 87 Marija Gedroit, Haukar 72 Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 68 Vera Lopes, ÍBV 67 Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 62 Patricia Szölösi, Fylkir 60 Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR 59 Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Grótta 58 Karen Helga Díönudóttir, Haukar 55 Kristín Guðmundsdóttir, Valur 55 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 54 Díana Dögg Magnúsdóttir, ÍBV 52 Ester Óskarsdóttir, ÍBV 50 Ingibjörg Pálmadóttir, FH 50 Telma Silva Amado, ÍBV 48 Thea Imani Sturludóttir, Fylkir 48 Sigurlaug Rúnarsdóttir, Valur 47 Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan 46 Jóna Sigríður Halldórsdóttir, ÍBV 46 Emma Havin Sardarsdóttir, HK 46 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29. desember 2014 16:49 Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5. desember 2014 10:00 Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik. Hrafnhildur Hanna skoraði níu mörk í naumu tapi á móti Val um síðustu helgi en þetta var sjötti leikurinn í vetur þar sem hún skorar átta mörk eða meira. Mest skoraði hún fjórtán mörk í einum leik en það var á útivelli á móti toppliði Fram. Hrafnhildur Hanna hefur skorað fimmtán mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Haukakonan Marija Gedroit. Martha Hermannsdóttir hjá KA/Þór er síðan í þriðja sætinu með 68 mörk. Upplýsingar um markaskor leikmanna koma frá heimasíðum HSÍ. Frammistaða Hrafnhildar Hönnu hefur ekki farið fram hjá landsliðsþjálfaranum sem valdi hana í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir áramót. Hrafnhildur Hanna spilaði sinn fyrsta leik og skoraði sitt fyrsta mark í 28-22 sigri úti í Makedóníu í undankeppni HM. Eyjakonur eiga flesta leikmenn á topp tuttugu, eða fimm, sem gerir 25 prósent af markahæstu leikmönnum deildarinnar. Ekkert annað félag á fleiri en tvo leikmenn meðal tuttugu efstu.Markahæstar í Olís-deild kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss 87 Marija Gedroit, Haukar 72 Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 68 Vera Lopes, ÍBV 67 Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 62 Patricia Szölösi, Fylkir 60 Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR 59 Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Grótta 58 Karen Helga Díönudóttir, Haukar 55 Kristín Guðmundsdóttir, Valur 55 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 54 Díana Dögg Magnúsdóttir, ÍBV 52 Ester Óskarsdóttir, ÍBV 50 Ingibjörg Pálmadóttir, FH 50 Telma Silva Amado, ÍBV 48 Thea Imani Sturludóttir, Fylkir 48 Sigurlaug Rúnarsdóttir, Valur 47 Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan 46 Jóna Sigríður Halldórsdóttir, ÍBV 46 Emma Havin Sardarsdóttir, HK 46
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29. desember 2014 16:49 Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5. desember 2014 10:00 Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29. desember 2014 16:49
Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5. desember 2014 10:00
Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19. nóvember 2014 06:00