Skemmtileg ábyrgð að vera hetja eða skúrkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2015 06:00 Björgvin er alltaf ákveðinn og bjartsýnn. vísir/ernir „Við viljum auðvitað vera á öllum stórmótum. Við fórum kannski inn á sérstökum forsendum en við hugsum ekki um það heldur að standa okkur á mótinu,“ segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Klisjan vörn og markvarsla vinna leiki er jafn gömul handboltanum og Björgvin þekkir vel þessa pressu. Hann er oftar en ekki annaðhvort hetja eða skúrkur. „Ég held ég hafi valið þetta starf út af þessu. Þetta er skemmtileg ábyrgð. Samspil varnar og markvörslu skiptir gríðarlega miklu eins og sjá mátti á leikjunum gegn Þjóðverjum. Ef vörnin stendur vel þá erum við venjulega traustir á bak við og öfugt,“ segir Björgvin. „Ég einbeiti mér mest að sjálfum mér. Það er að verða fyrir sem flestum boltum og ég tel okkur markmennina vera á góðri leið,“ segir Björgvin en hann hefur spilað vel í Þýskalandi í vetur og er klár í bátana.“ „Sjálfstraustið er mjög gott og ég er í toppstandi. Það er allt í mjög góðu jafnvægi fyrir mótið og vonandi ver ég fullt af boltum á mótinu. Ef ekki þá er það gamla klisjan um samspil varnar og markvörslu,“ segir Björgvin Páll og glottir við. Hann ætlar sér stóra hluti, eins og alltaf, í Katar. „Við förum ekki sem túristar á þetta mót heldur ætlum við að ná árangri. Það er gaman að hafa allan hópinn og mér finnst við vera mjög einbeittir. Ég fer nokkuð bjartsýnn á þetta mót.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
„Við viljum auðvitað vera á öllum stórmótum. Við fórum kannski inn á sérstökum forsendum en við hugsum ekki um það heldur að standa okkur á mótinu,“ segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Klisjan vörn og markvarsla vinna leiki er jafn gömul handboltanum og Björgvin þekkir vel þessa pressu. Hann er oftar en ekki annaðhvort hetja eða skúrkur. „Ég held ég hafi valið þetta starf út af þessu. Þetta er skemmtileg ábyrgð. Samspil varnar og markvörslu skiptir gríðarlega miklu eins og sjá mátti á leikjunum gegn Þjóðverjum. Ef vörnin stendur vel þá erum við venjulega traustir á bak við og öfugt,“ segir Björgvin. „Ég einbeiti mér mest að sjálfum mér. Það er að verða fyrir sem flestum boltum og ég tel okkur markmennina vera á góðri leið,“ segir Björgvin en hann hefur spilað vel í Þýskalandi í vetur og er klár í bátana.“ „Sjálfstraustið er mjög gott og ég er í toppstandi. Það er allt í mjög góðu jafnvægi fyrir mótið og vonandi ver ég fullt af boltum á mótinu. Ef ekki þá er það gamla klisjan um samspil varnar og markvörslu,“ segir Björgvin Páll og glottir við. Hann ætlar sér stóra hluti, eins og alltaf, í Katar. „Við förum ekki sem túristar á þetta mót heldur ætlum við að ná árangri. Það er gaman að hafa allan hópinn og mér finnst við vera mjög einbeittir. Ég fer nokkuð bjartsýnn á þetta mót.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52
Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti