Strákarnir mæta vel klæddir til leiks á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 14:30 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, afhenti Vilhjálmi Svan Vilhjálmssyni, verslunarstjóra Herragarðsins í Kringlunni, landsliðstreyju í tilefni af samningnum.. Mynd/Heimasíða KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og starfsmönnum A-landsliðs karla jakkaföt sem þeir sem munu klæðast fyrir leiki í keppninni og við sérstök tækifæri. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KSÍ. Samningurinn er til tveggja ára það er út árið 2017 og hann er jafnframt með möguleika á framlengingu. „Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir keppnina og samkomulagið við Herragarðinn um klæðnað liðsins er hluti af þeim undirbúningi. Við vitum að við erum í traustum höndum hjá Herragarðinum og klæðnaðurinn fyrsta flokks," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í frétt á heimasíðu sambandsins í dag. „Um er að ræða sérsaumuð jakkaföt undir merkjum Herragarðsins, sem er ný viðbót í okkar þjónustu, auk þess sem leikmenn fá skyrtu og bindi sem passa við," sagði Hákon Hákonarson, eigandi Herragarðsins. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu á móti Portúgal 14. júní og fer sá leikur fram í Saint-Étienne. Ísland og Portúgal verða tvö síðustu landsliðin sem hefja leik á mótinu en þegar flautað verður til leiks þá hafa öll hin 22 liðin spilað sinn fyrsta leik á mótinu. Ísland mætir einnig Ungverjalandi og Austurríki í riðlakeppni mótsins og fara þeir leikir fram 18. og 22. Júní. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og starfsmönnum A-landsliðs karla jakkaföt sem þeir sem munu klæðast fyrir leiki í keppninni og við sérstök tækifæri. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KSÍ. Samningurinn er til tveggja ára það er út árið 2017 og hann er jafnframt með möguleika á framlengingu. „Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir keppnina og samkomulagið við Herragarðinn um klæðnað liðsins er hluti af þeim undirbúningi. Við vitum að við erum í traustum höndum hjá Herragarðinum og klæðnaðurinn fyrsta flokks," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í frétt á heimasíðu sambandsins í dag. „Um er að ræða sérsaumuð jakkaföt undir merkjum Herragarðsins, sem er ný viðbót í okkar þjónustu, auk þess sem leikmenn fá skyrtu og bindi sem passa við," sagði Hákon Hákonarson, eigandi Herragarðsins. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu á móti Portúgal 14. júní og fer sá leikur fram í Saint-Étienne. Ísland og Portúgal verða tvö síðustu landsliðin sem hefja leik á mótinu en þegar flautað verður til leiks þá hafa öll hin 22 liðin spilað sinn fyrsta leik á mótinu. Ísland mætir einnig Ungverjalandi og Austurríki í riðlakeppni mótsins og fara þeir leikir fram 18. og 22. Júní.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira